Gylfi orðlaus yfir stýrivaxtahækkun 17. ágúst 2011 10:32 Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, er nánast orðlaus yfir þeirri ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að hækka stýrivexti um 0,25 prósent. „Ég er eiginlega bara orðlaus," segir Gylfi í samtali við fréttastofu. Hann bendir á að eins og komi fram í greiningu bankans er meginástæða þess að verðbólgan hefur aukist sú, að gengi krónunnar hefur veikst. „Ég fæ ekki séð með hvaða hætti vaxtahækkanir eiga að hjálpa til við það að laga það. Vextir á Íslandi eru með þeim hæstu í heimi, þrátt fyrir að þeir hafi lækkað mikið undanfarin misseri." Gylfi segist segist ekki skilja við hvaða þenslu Seðlabankinn telur sig vera að glíma. „Við hin verðum ekki vör við hana. Ég hef því miklar áhyggjur af því að þessi aðgerð muni hjálpa til við að kæfa það litla sem þó gæti verið að að fara í gang." Að sögn Gylfa mun ASÍ ræða það við stjórnvöld og Seðlabankann á næstu vikum um það hvað liggi að baki þessari stefnu bankans. „Þetta samræmist ekki neinum þeim skilgreiningum sem við erum að glíma við." Tengdar fréttir Vilhjálmur: Vaxtahækkunin er óhugguleg Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að vaxtahækkun Seðlabankans í morgun sé óhugguleg. Það sé eins og þetta fólk sem stóð að hækkuninni sé að fást við efnahagsmál í einhverju allt öðru landi en Íslandi. 17. ágúst 2011 09:43 Vaxtahækkunin í takt við spá greiningar Íslandsbanka Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Íslandsbanka segir að ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabankans um að hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur var í takti við þeirra spá. Aðrar opinberar spár gerðu ráð fyrir óbreyttum vöxtum. 17. ágúst 2011 10:03 Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana verða því 3,5%, hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum 4,25%, vextir á lánum gegn veði til sjö daga 4,5% og daglánavextir 5,5%. 17. ágúst 2011 09:00 Verðbólguhættan réð vaxtaákvörðun Verðbólguhættan réð því að Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað að hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur í morgun. 17. ágúst 2011 09:09 Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, er nánast orðlaus yfir þeirri ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að hækka stýrivexti um 0,25 prósent. „Ég er eiginlega bara orðlaus," segir Gylfi í samtali við fréttastofu. Hann bendir á að eins og komi fram í greiningu bankans er meginástæða þess að verðbólgan hefur aukist sú, að gengi krónunnar hefur veikst. „Ég fæ ekki séð með hvaða hætti vaxtahækkanir eiga að hjálpa til við það að laga það. Vextir á Íslandi eru með þeim hæstu í heimi, þrátt fyrir að þeir hafi lækkað mikið undanfarin misseri." Gylfi segist segist ekki skilja við hvaða þenslu Seðlabankinn telur sig vera að glíma. „Við hin verðum ekki vör við hana. Ég hef því miklar áhyggjur af því að þessi aðgerð muni hjálpa til við að kæfa það litla sem þó gæti verið að að fara í gang." Að sögn Gylfa mun ASÍ ræða það við stjórnvöld og Seðlabankann á næstu vikum um það hvað liggi að baki þessari stefnu bankans. „Þetta samræmist ekki neinum þeim skilgreiningum sem við erum að glíma við."
Tengdar fréttir Vilhjálmur: Vaxtahækkunin er óhugguleg Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að vaxtahækkun Seðlabankans í morgun sé óhugguleg. Það sé eins og þetta fólk sem stóð að hækkuninni sé að fást við efnahagsmál í einhverju allt öðru landi en Íslandi. 17. ágúst 2011 09:43 Vaxtahækkunin í takt við spá greiningar Íslandsbanka Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Íslandsbanka segir að ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabankans um að hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur var í takti við þeirra spá. Aðrar opinberar spár gerðu ráð fyrir óbreyttum vöxtum. 17. ágúst 2011 10:03 Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana verða því 3,5%, hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum 4,25%, vextir á lánum gegn veði til sjö daga 4,5% og daglánavextir 5,5%. 17. ágúst 2011 09:00 Verðbólguhættan réð vaxtaákvörðun Verðbólguhættan réð því að Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað að hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur í morgun. 17. ágúst 2011 09:09 Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Vilhjálmur: Vaxtahækkunin er óhugguleg Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að vaxtahækkun Seðlabankans í morgun sé óhugguleg. Það sé eins og þetta fólk sem stóð að hækkuninni sé að fást við efnahagsmál í einhverju allt öðru landi en Íslandi. 17. ágúst 2011 09:43
Vaxtahækkunin í takt við spá greiningar Íslandsbanka Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Íslandsbanka segir að ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabankans um að hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur var í takti við þeirra spá. Aðrar opinberar spár gerðu ráð fyrir óbreyttum vöxtum. 17. ágúst 2011 10:03
Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana verða því 3,5%, hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum 4,25%, vextir á lánum gegn veði til sjö daga 4,5% og daglánavextir 5,5%. 17. ágúst 2011 09:00
Verðbólguhættan réð vaxtaákvörðun Verðbólguhættan réð því að Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað að hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur í morgun. 17. ágúst 2011 09:09