Barði og Keren Ann setja upp óperu í Frakklandi 29. október 2011 14:00 Barði Jóhannsson og franska söngkonan Keren Ann sömdu óperu sem nú er verið að setja upp í Frakklandi. Mynd/Taki Bibelas Barði Jóhannsson og franska söngkonan Keren Ann fengu hugmynd að óperu fyrir fimm árum sem er loksins að verða að veruleika. „Þetta er risastór framkvæmd og það gengur rosalega vel," segir tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson. Barði vinnur nú að uppsetningu óperunnar Red Waters ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann. Sýningin verður frumsýnd 4. nóvember í Rouen og verður svo sýnd víða um Frakkland. Barði og Keren Ann sömdu verkið, en Sjón vann með þeim að sögunni. Þá kemur þrettán manna sinfóníuhljómsveit, dansarar, íslenskur kór, leikarar, danshöfundar og fatahönnuðir að sýningunni. „Það er fullt af fólki. Þetta er risastór framkvæmd," segir Barði. Óperan í Rouen og Centre Dramatique National D'Orleans framleiða sýninguna, en hugmyndin kom upp fyrir fimm árum þegar Barði og Keren Ann voru að semja saman. „Við sömdum lag sem okkur fannst vera hluti af ósaminni óperu," segir hann. „Svo byrjuðum við að spjalla saman um þetta og ég held að síðan séu liðin fimm ár. Þetta er svo stórt verkefni, þannig að það tók langan tíma að semja verkið og að finna framleiðanda sem er tilbúinn til leggja í svona stórt verk." Barði segir verkið byggt upp eins og óperu að öllu leyti. „Nema það er mikill dans og við látum söngvarana ekki syngja með víbratói," segir hann. „Við ákváðum strax að óska eftir því við söngvarana að sleppa öllu víbratói, það hefur farið í okkur." atlifannar@frettabladid.is Lífið Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Barði Jóhannsson og franska söngkonan Keren Ann fengu hugmynd að óperu fyrir fimm árum sem er loksins að verða að veruleika. „Þetta er risastór framkvæmd og það gengur rosalega vel," segir tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson. Barði vinnur nú að uppsetningu óperunnar Red Waters ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann. Sýningin verður frumsýnd 4. nóvember í Rouen og verður svo sýnd víða um Frakkland. Barði og Keren Ann sömdu verkið, en Sjón vann með þeim að sögunni. Þá kemur þrettán manna sinfóníuhljómsveit, dansarar, íslenskur kór, leikarar, danshöfundar og fatahönnuðir að sýningunni. „Það er fullt af fólki. Þetta er risastór framkvæmd," segir Barði. Óperan í Rouen og Centre Dramatique National D'Orleans framleiða sýninguna, en hugmyndin kom upp fyrir fimm árum þegar Barði og Keren Ann voru að semja saman. „Við sömdum lag sem okkur fannst vera hluti af ósaminni óperu," segir hann. „Svo byrjuðum við að spjalla saman um þetta og ég held að síðan séu liðin fimm ár. Þetta er svo stórt verkefni, þannig að það tók langan tíma að semja verkið og að finna framleiðanda sem er tilbúinn til leggja í svona stórt verk." Barði segir verkið byggt upp eins og óperu að öllu leyti. „Nema það er mikill dans og við látum söngvarana ekki syngja með víbratói," segir hann. „Við ákváðum strax að óska eftir því við söngvarana að sleppa öllu víbratói, það hefur farið í okkur." atlifannar@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira