Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, lætur ljósmyndara sem elta hana á röndum hvert sem hún fer ekki slá sig út af laginu þegar kemur að því að ganga í vinnuna sem er skammt frá heimili hennar í suður hluta Kensington í Lundúnum.
Eins og sjá má í myndasafnisötrar Pippa kaffið sitt á leiðinni með sólgleraugu á nefinu.
Dragðu Tarotspil fyrir helgina!
Pippa labbar í vinnuna
