Ekkert óvænt í karlaflokki á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2011 20:54 Bernard Tomic er aðeins átján ára gamall en hann hefur slegið í gegn á Wimbledon-mótinu. Nordic Photos / AFP Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Rafael Nadal lenti í smá basli með Argentínumanninn Juan Marin del Potro en vann að lokum, 7-6, 3-6, 7-6 og 6-4. Skotinn Andy Murray komst sömuleiðis áfram eftir þægilegan sigur á Richard Gasquet frá Frakklandi, 7-6, 6-3, 6-2. Roger Federer tapaði óvænt fyrstu lotunni í viðureign sinni gegn Rússanum Mikhail Youzhny, 7-6, en vann næstu þrjár lotur allar 6-3 og tryggði sér þannig öruggan sigur. Novak Djokovic er einnig kominn áfram eftir þægilegan sigur á Michael Llodra frá Frakklandi, 6-3, 6-3 og 6-3. Þess má svo geta að hinn átján ára Ástrali, Bernard Tomic, er einnig kominn áfram í fjórðungsúrslitin eftir að hann lagði Xavier Malisse frá Belgíu, 6-1, 7-5 og 6-4. Hann lagði Robin Söderling, fimmta efsta mann heimslistans, í 32-manna úrslitunum en sjálfur er Tomic í 158. sæti heimslistans. Ef úrslitin í fjórðungsúrslitunum verða öll eftir bókinni mætast fjórir efstu menn heimslistans í undanúrslitunum. Semsagt Nadal gegn Murray og Federer gegn Djokovic.En þessir mætast í fjórðungsúrslitunum: Rafael Nadal (Spáni) - Mardy Fish (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Feliciano Lopez (Spáni) Jo-Wilfried Tsonga (Frakklandi) - Roger Federer (Sviss) Bernard Tomic (Ástralíu) - Novak Djokovic (Serbíu) Erlendar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Rafael Nadal lenti í smá basli með Argentínumanninn Juan Marin del Potro en vann að lokum, 7-6, 3-6, 7-6 og 6-4. Skotinn Andy Murray komst sömuleiðis áfram eftir þægilegan sigur á Richard Gasquet frá Frakklandi, 7-6, 6-3, 6-2. Roger Federer tapaði óvænt fyrstu lotunni í viðureign sinni gegn Rússanum Mikhail Youzhny, 7-6, en vann næstu þrjár lotur allar 6-3 og tryggði sér þannig öruggan sigur. Novak Djokovic er einnig kominn áfram eftir þægilegan sigur á Michael Llodra frá Frakklandi, 6-3, 6-3 og 6-3. Þess má svo geta að hinn átján ára Ástrali, Bernard Tomic, er einnig kominn áfram í fjórðungsúrslitin eftir að hann lagði Xavier Malisse frá Belgíu, 6-1, 7-5 og 6-4. Hann lagði Robin Söderling, fimmta efsta mann heimslistans, í 32-manna úrslitunum en sjálfur er Tomic í 158. sæti heimslistans. Ef úrslitin í fjórðungsúrslitunum verða öll eftir bókinni mætast fjórir efstu menn heimslistans í undanúrslitunum. Semsagt Nadal gegn Murray og Federer gegn Djokovic.En þessir mætast í fjórðungsúrslitunum: Rafael Nadal (Spáni) - Mardy Fish (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Feliciano Lopez (Spáni) Jo-Wilfried Tsonga (Frakklandi) - Roger Federer (Sviss) Bernard Tomic (Ástralíu) - Novak Djokovic (Serbíu)
Erlendar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira