Vötn og Veiði greindu frá góðu skoti í Tungufljóti fyrr í vikunni og getum nú bætt við smá viðbót. Greinilegt er að vatnshæð hefur verið afar óstöðug í fljótinu og sum flóðin nálægt því mest var í fyrra. Og enn eru risafiskar að veiðast.
Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4049
Boltar í hamslausu Tungufljóti
