Leikur Keflavíkur og KR í Sláturhúsinu í Keflavík í gær var stórkostleg skemmtun. Annan leikinn í röð var framlengt hjá liðunum og aftur hafði Keflavík betur. Liðin þurfa því að mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitunum gegn Stjörnunni.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Keflavík í gær og myndaði átökin í leiknum.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
