Tonik á Iceland Airwaves: Tónar og litir 17. október 2011 13:30 Tonik. HHH Tonik Faktorý Tónar og litir Anton Kaldal Ágústsson er búinn að búa til raftónlist undir nafninu Tonik í nokkur ár. Hann var fyrsta atriðið á dagskránni á Faktorý á laugardagskvöldið. Þegar ég mætti á staðinn var hann í góðum fíling á sviðinu ásamt bassaleikara. Tónlist Toniks hljómaði mjög vel í þessu frábæra hljóðkerfi sem var á staðnum og henni fylgdi einföld, en vel útfærð ljósasýning, en eitt af því sem Tonik segist vera að vinna með er samband lita og tóna. Fín byrjun á kvöldinu. -tj Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
HHH Tonik Faktorý Tónar og litir Anton Kaldal Ágústsson er búinn að búa til raftónlist undir nafninu Tonik í nokkur ár. Hann var fyrsta atriðið á dagskránni á Faktorý á laugardagskvöldið. Þegar ég mætti á staðinn var hann í góðum fíling á sviðinu ásamt bassaleikara. Tónlist Toniks hljómaði mjög vel í þessu frábæra hljóðkerfi sem var á staðnum og henni fylgdi einföld, en vel útfærð ljósasýning, en eitt af því sem Tonik segist vera að vinna með er samband lita og tóna. Fín byrjun á kvöldinu. -tj
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira