Úrslit og stigaskor í körfunni í kvöld - Grindavík, Keflavík og Fjölnir unnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2011 22:07 Arnar Freyr Jónsson sést hér á ferðinni á móti Val í kvöld. Mynd/Valli Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en þetta voru fyrstu þrír leikirnir í þriðju umferðinni sem síðan lýkur á morgun. Grindvík, Keflavík og Fjölnir fögnuðu sigri í leikjum kvöldsins. Grindavík er búið að vinna alla leiki sína, Keflavík þá tvo síðustu en þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna í vetur. Grindvíkingar halda áfram sigurgöngu sinni í Iceland-Express deild karla en þeir unnu ÍR-inga, 87-73, í Röstinni í kvöld. Gestirnir sáu aldrei til sólar í gær auk þess sem þeir misstu tvo mikilvæga leikmenn af vellinum vegna meiðsla, en þeir James Bartolotta og Sveinbjörn Claessen þurftu að yfirgefa völlinn. Keflvíkingar komu í Vodafonehöllina og unnu 30 stiga stórsigur, 110-80. Bæði Reykjanesbæjarliðin hafa því unnið stóra sigri á Hlíðarenda í fyrstu tveimur heimaleikjum nýliða Vals í vetur. Steven Gerard Dagustino skaut Valsmenn hreinlega í kaf í fyrri hálfleik en hann hitti úr 7 af 9 þriggja stiga skotum sínum í hálfleiknum og skoraði 29 stig á 17 mínútum. Keflavík var 60-39 yfir í hálfleik og úrslitin nánast ráðin. Fjölnismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri þegar þeir unnu átta stiga sigur á Tindastól á Sauðárkróki, 97-89. Tindastóll hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra á heimavelli. Frábær byrjun vóg þungt fyrir Fjölnismenn sem komust í 30-15 en Tindastóll vann upp forskotið og leikurinn var jafn fram í lokaleikhlutann þegar gestirnir úr Grafarvogi voru sterkari.Tindastóll-Fjölnir 89-97 (19-30, 25-18, 25-22, 20-27)Tindastóll: Trey Hampton 28/8 fráköst, Maurice Miller 18/14 fráköst/10 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 13, Helgi Rafn Viggósson 10/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Friðrik Hreinsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 4/4 fráköst..Fjölnir: Nathan Walkup 24/11 fráköst, Árni Ragnarsson 23/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/4 fráköst, Calvin O'Neal 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 10/6 fráköst, Jón Sverrisson 7, Trausti Eiríksson 6/4 fráköst.Valur-Keflavík 80-110 (20-32, 19-28, 21-23, 20-27) Valur: Darnell Hugee 26/10 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/5 fráköst, Igor Tratnik 13/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Curry Collins 5, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Alexander Dungal 3, Bergur Ástráðsson 2. Keflavík: Steven Gerard Dagustino 34, Charles Michael Parker 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 18/6 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 9, Jarryd Cole 7/7 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 6, Valur Orri Valsson 6, Ragnar Gerald Albertsson 4, Hafliði Már Brynjarsson 3, Almar Stefán Guðbrandsson 1.Grindavík-ÍR 87-73 (21-17, 20-15, 17-12, 29-29)Grindavík: Ómar Örn Sævarsson 14/4 fráköst, J'Nathan Bullock 13/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 10/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/10 fráköst, Giordan Watson 9/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 7, Ólafur Ólafsson 6, Þorsteinn Finnbogason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3.ÍR: Nemanja Sovic 17/11 fráköst, Hjalti Friðriksson 16/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 14, Kristinn Jónasson 14/8 fráköst, Williard Johnson 5, Sveinbjörn Claessen 4/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ellert Arnarson 3.Staðan: 1 Grindavík 3 3 0 268-229 6 2 Njarðvík 2 2 0 199-154 4 3 Stjarnan 2 2 0 201-169 4 4 Keflavík 3 2 1 277-244 4 5 Snæfell 2 2 0 209-189 4 6 KR 2 1 1 190-200 2 7 Þór Þ. 2 1 1 185-182 2 8 ÍR 3 1 2 274-289 2 9 Fjölnir 3 1 2 274-293 2 10 Haukar 2 0 2 180-200 0 11 Tindastóll 3 0 3 258-289 0 12 Valur 3 0 3 221-298 0 Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en þetta voru fyrstu þrír leikirnir í þriðju umferðinni sem síðan lýkur á morgun. Grindvík, Keflavík og Fjölnir fögnuðu sigri í leikjum kvöldsins. Grindavík er búið að vinna alla leiki sína, Keflavík þá tvo síðustu en þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna í vetur. Grindvíkingar halda áfram sigurgöngu sinni í Iceland-Express deild karla en þeir unnu ÍR-inga, 87-73, í Röstinni í kvöld. Gestirnir sáu aldrei til sólar í gær auk þess sem þeir misstu tvo mikilvæga leikmenn af vellinum vegna meiðsla, en þeir James Bartolotta og Sveinbjörn Claessen þurftu að yfirgefa völlinn. Keflvíkingar komu í Vodafonehöllina og unnu 30 stiga stórsigur, 110-80. Bæði Reykjanesbæjarliðin hafa því unnið stóra sigri á Hlíðarenda í fyrstu tveimur heimaleikjum nýliða Vals í vetur. Steven Gerard Dagustino skaut Valsmenn hreinlega í kaf í fyrri hálfleik en hann hitti úr 7 af 9 þriggja stiga skotum sínum í hálfleiknum og skoraði 29 stig á 17 mínútum. Keflavík var 60-39 yfir í hálfleik og úrslitin nánast ráðin. Fjölnismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri þegar þeir unnu átta stiga sigur á Tindastól á Sauðárkróki, 97-89. Tindastóll hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra á heimavelli. Frábær byrjun vóg þungt fyrir Fjölnismenn sem komust í 30-15 en Tindastóll vann upp forskotið og leikurinn var jafn fram í lokaleikhlutann þegar gestirnir úr Grafarvogi voru sterkari.Tindastóll-Fjölnir 89-97 (19-30, 25-18, 25-22, 20-27)Tindastóll: Trey Hampton 28/8 fráköst, Maurice Miller 18/14 fráköst/10 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 13, Helgi Rafn Viggósson 10/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Friðrik Hreinsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 4/4 fráköst..Fjölnir: Nathan Walkup 24/11 fráköst, Árni Ragnarsson 23/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/4 fráköst, Calvin O'Neal 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 10/6 fráköst, Jón Sverrisson 7, Trausti Eiríksson 6/4 fráköst.Valur-Keflavík 80-110 (20-32, 19-28, 21-23, 20-27) Valur: Darnell Hugee 26/10 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/5 fráköst, Igor Tratnik 13/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Curry Collins 5, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Alexander Dungal 3, Bergur Ástráðsson 2. Keflavík: Steven Gerard Dagustino 34, Charles Michael Parker 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 18/6 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 9, Jarryd Cole 7/7 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 6, Valur Orri Valsson 6, Ragnar Gerald Albertsson 4, Hafliði Már Brynjarsson 3, Almar Stefán Guðbrandsson 1.Grindavík-ÍR 87-73 (21-17, 20-15, 17-12, 29-29)Grindavík: Ómar Örn Sævarsson 14/4 fráköst, J'Nathan Bullock 13/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 10/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/10 fráköst, Giordan Watson 9/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 7, Ólafur Ólafsson 6, Þorsteinn Finnbogason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3.ÍR: Nemanja Sovic 17/11 fráköst, Hjalti Friðriksson 16/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 14, Kristinn Jónasson 14/8 fráköst, Williard Johnson 5, Sveinbjörn Claessen 4/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ellert Arnarson 3.Staðan: 1 Grindavík 3 3 0 268-229 6 2 Njarðvík 2 2 0 199-154 4 3 Stjarnan 2 2 0 201-169 4 4 Keflavík 3 2 1 277-244 4 5 Snæfell 2 2 0 209-189 4 6 KR 2 1 1 190-200 2 7 Þór Þ. 2 1 1 185-182 2 8 ÍR 3 1 2 274-289 2 9 Fjölnir 3 1 2 274-293 2 10 Haukar 2 0 2 180-200 0 11 Tindastóll 3 0 3 258-289 0 12 Valur 3 0 3 221-298 0
Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira