Ebba Guðný Guðmundsdóttir er nýkomin heim frá Frankfurt þar sem hún náði að selja bókina sína Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? til þýsks bókaútgefanda.
Á næstunni kemur bókin út á ensku og ber heitið The Parent's Guide to Healthy Cooking. En Ebba Guðný þýddi bókina yfir á ensku síðasta vetur þegar fjölskyldan dvaldist í Suður-Afríku.
Ísland í dag heimsótti Ebbu sem blandaði gómsætan smoothie í tilefni dagsins.
Matur