Matur

Hráfæðis-piparmyntusúkkulaði

Hér er gómsæt uppskrift Sólveigar Eiríksdóttur á hráfæðis-piparmyntusúkkulaði sem hún eldaði í Íslandi í dag.

1 dl agave sýróp

1 dl lífrænt kakó

½ dl kakósmjör

2 msk kókósolía

1 msk lucuma

3-4 piparmintudropar

1 tsk vanilludropar

Hægt er að sjá innslag Sólveigar þar sem hún matreiðir þennan gómsæta rétt hér fyrir ofan.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.