Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Karl Lúðvíksson skrifar 5. desember 2011 10:58 Mynd af www.lax-a.is Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði
Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði