Stabæk sveik líka Stjörnuna og KR um milljónir í sölunni á Veigari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2011 20:11 Svindl Stabæk-manna í sölu félagsins á Veigari Páli Gunnarssyni til Vålerenga á dögunum mun ekki aðeins koma niður á franska félaginu Nancy því íslensk félög hafa einnig misst af milljónum vegna þessa. Stjarnan og KR eru meðal þeirra félaga sem Stabæk hefur svikið um háar fjárhæðir. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Veigar Páll, lék með Stjörnunni og KR áður en hann fór út til Noregs og bæði félög eiga tilkall til hluta af söluverði leikmannsins. Þau missa því bæði af stórum upphæðum við það að kaupverð Veigars sé skráð upp á eina milljón en ekki upp á fimm milljónir sem það virðist hafa verið. Norska sjónvarpsstöðin TV2 fullyrti í gær að Stabæk hafi falið raunverulegt söluverð Veigars. Stjarnan, uppeldisfélag Veigars Páls, missti líklega af þremur milljónum, við þetta brask Stabæk og Vålerenga samvæmt samstöðubótakerfi FIFA. Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, lítur málið alvarlegum augum og hefur sett sig í samband við norska knattspyrnusambandið. „Þarna er um verulegt hagsmunamál fyrir Stjörnuna og KR í þessu tilfelli en ekki síður fyrir íslenska knattspyrnu og það að við fáum greitt fyrir uppeldi á góðum leikmönnum," sagði Almar Guðmundsson í samtali við Hans Steinar Bjarnason. „Það sem við höfum gert í dag er að senda erindi til norska knattspyrnusambandsins og í framhaldinu munum við setja okkur í samband við norsku félögin Stabæk og Vålerenga til að fá úr þessu skorið," sagði Almar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Svindl Stabæk-manna í sölu félagsins á Veigari Páli Gunnarssyni til Vålerenga á dögunum mun ekki aðeins koma niður á franska félaginu Nancy því íslensk félög hafa einnig misst af milljónum vegna þessa. Stjarnan og KR eru meðal þeirra félaga sem Stabæk hefur svikið um háar fjárhæðir. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Veigar Páll, lék með Stjörnunni og KR áður en hann fór út til Noregs og bæði félög eiga tilkall til hluta af söluverði leikmannsins. Þau missa því bæði af stórum upphæðum við það að kaupverð Veigars sé skráð upp á eina milljón en ekki upp á fimm milljónir sem það virðist hafa verið. Norska sjónvarpsstöðin TV2 fullyrti í gær að Stabæk hafi falið raunverulegt söluverð Veigars. Stjarnan, uppeldisfélag Veigars Páls, missti líklega af þremur milljónum, við þetta brask Stabæk og Vålerenga samvæmt samstöðubótakerfi FIFA. Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, lítur málið alvarlegum augum og hefur sett sig í samband við norska knattspyrnusambandið. „Þarna er um verulegt hagsmunamál fyrir Stjörnuna og KR í þessu tilfelli en ekki síður fyrir íslenska knattspyrnu og það að við fáum greitt fyrir uppeldi á góðum leikmönnum," sagði Almar Guðmundsson í samtali við Hans Steinar Bjarnason. „Það sem við höfum gert í dag er að senda erindi til norska knattspyrnusambandsins og í framhaldinu munum við setja okkur í samband við norsku félögin Stabæk og Vålerenga til að fá úr þessu skorið," sagði Almar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira