Logi: Þakklátur að geta haldið jólin 1. nóvember 2011 00:01 „Góða og ekki góða! Ég á allavega skemmtilega jólaminningu..." „Blanda af snjó, jólatónlist, góðri lykt, skemmtilegu fólki, góðum mat og góðri stemningu kemur mér í gírinn," svarar Logi Geirsson handboltakappi spurður hvað kemur honum í jólagír. „Þessi hátíð er svo sannarlega fallegasta hátíð ársins. Bestu gjarfirnar í kringum tréð eru sameining og tengsl fjölskyldunnar. En eins og einhver snillingurinn sagði: At Christmas, all roads lead home." „Annars er bara alltaf jafn gaman að upplifa jólin og ég er þakklátur því að geta haldið þau vegleg með heilsu, góðu skapi og fjölskyldu. Það eru ekki allir jafn heppnir í þessu lífi og jólin eru einmitt sá tími sem maður á að gefa af sér til þeirra sem minna mega sín." „Ég verð úti í Þýskalandi, nánar tiltekið í sveitaþorpinu Dörentrup," segir hann þegar við forvitnumst hvar hann eyðir jólunum í ár. „Það er hrikalega fallegt hérna í kringum jólin og öðruvísi stemning heldur en á Íslandi." „Ég mun borða með kærustunni minni Ingibjörgu Elvu og Lúnu litlu, svo bjóðum við liðsfélaga mínum og vini, Vigni Svavarssyni, yfir til okkar að fagna jólunum. Þannig að það mun fara vel um okkur hérna," segir Logi. „Svo man ég að mamma hringir í mig klukkan sex 24. des. Ég hleyp inn í stofu og set músik í græjurnar og spyr hún mig hvernig ég hefði það, þá laug ég að henni að ég væri í svaka jólaveislu hjá þjálfaranum sem bauð mér í mat og hvaðeina." „Ég viðurkenni það alveg að ég sakna þess að halda jólin með fjölskyldunni minni heima á Íslandi," segir Logi. „Þar var farið í kirkjugarðinn að heilsa uppá fráfallna vini og ættingja, kíkt í heimsóknir með pakka og setið í stofunni heima og spjallað saman. Allir svo afslappaðir og áhyggjulausir." „Svo verður að vera hamborgarahryggur á borðinu í kringum sex, það er bara hefðin," segir Logi. „Ég vildi ekki skemma fyrir þeim öllum jólastemninguna heima. Svo fór ég bara að kroppa í pizzuna. Ég held ég kunni líka að meta jólin ennþá meira eftir þetta." „Annars er bara alltaf jafn gaman að upplifa jólin og ég er þakklátur að geta haldið þau vegleg með heilsu, góðu skapi og fjölskyldu." „Það eru ekki allir jafn heppnir í þessu lífi og jólin eru einmitt sá tími sem maður á að gefa af sér til þeirra sem minna mega sín," segir Logi. Áttu góða minningu um jólahald? „Góða og ekki góða! Ég á allavega skemmtilega jólaminningu. Það var jólin 2004 og ég á mínu fyrsta ári sem atvinnumaður 21 árs gamall," svarar Logi og heldur áfram: „Svo man ég að mamma hringir í mig klukkan sex 24. des. Ég hleyp inn í stofu og set músik í græjurnar og spyr hún mig hvernig ég hefði það, þá laug ég að henni..." „Við í Lemgo vorum að spila yfir hátíðirnar og það æxlaðist þannig að ég varð einn um jólin." „Ég hélt að þetta væri bara eins og heima á Íslandi að ég gæti bara skroppið út á bensínstöð á miðnætti á aðfangadag. En það var heldur betur ekki raunin. Það var allt lokað 23., 24., og 25 des. „Ég kunni ekki að sjóða mér egg á þessum tíma þannig að ég átti aldrei til neitt í ísskápnum. Það sem hélt mér á lífi þessa 2-3 daga voru tvær frosnar örbylgju pizzur." „Við í Lemgo vorum að spila yfir hátíðirnar og það æxlaðist þannig að ég varð einn um jólin." „Svo man ég að mamma hringir í mig klukkan sex 24. des. Ég hleyp inn í stofu og set músik í græjurnar og spyr hún mig hvernig ég hefði það, þá laug ég að henni að ég væri í svaka jólaveislu hjá þjálfaranum sem bauð mér í mat og hvaðeina." „Ég vildi ekki skemma fyrir þeim öllum jólastemninguna heima. Svo fór ég bara að kroppa í pizzuna. Ég held ég kunni líka að meta jólin ennþá meira eftir þetta," segir Logi að lokum.-elly@365.is Jólafréttir Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Sönn jól eru góðar tilfinningar Jólin Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Brotið blað um jól Jólin Létt jólaútgáfa af Mokka Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Kraftaverkasveinn á svölunum Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól
„Blanda af snjó, jólatónlist, góðri lykt, skemmtilegu fólki, góðum mat og góðri stemningu kemur mér í gírinn," svarar Logi Geirsson handboltakappi spurður hvað kemur honum í jólagír. „Þessi hátíð er svo sannarlega fallegasta hátíð ársins. Bestu gjarfirnar í kringum tréð eru sameining og tengsl fjölskyldunnar. En eins og einhver snillingurinn sagði: At Christmas, all roads lead home." „Annars er bara alltaf jafn gaman að upplifa jólin og ég er þakklátur því að geta haldið þau vegleg með heilsu, góðu skapi og fjölskyldu. Það eru ekki allir jafn heppnir í þessu lífi og jólin eru einmitt sá tími sem maður á að gefa af sér til þeirra sem minna mega sín." „Ég verð úti í Þýskalandi, nánar tiltekið í sveitaþorpinu Dörentrup," segir hann þegar við forvitnumst hvar hann eyðir jólunum í ár. „Það er hrikalega fallegt hérna í kringum jólin og öðruvísi stemning heldur en á Íslandi." „Ég mun borða með kærustunni minni Ingibjörgu Elvu og Lúnu litlu, svo bjóðum við liðsfélaga mínum og vini, Vigni Svavarssyni, yfir til okkar að fagna jólunum. Þannig að það mun fara vel um okkur hérna," segir Logi. „Svo man ég að mamma hringir í mig klukkan sex 24. des. Ég hleyp inn í stofu og set músik í græjurnar og spyr hún mig hvernig ég hefði það, þá laug ég að henni að ég væri í svaka jólaveislu hjá þjálfaranum sem bauð mér í mat og hvaðeina." „Ég viðurkenni það alveg að ég sakna þess að halda jólin með fjölskyldunni minni heima á Íslandi," segir Logi. „Þar var farið í kirkjugarðinn að heilsa uppá fráfallna vini og ættingja, kíkt í heimsóknir með pakka og setið í stofunni heima og spjallað saman. Allir svo afslappaðir og áhyggjulausir." „Svo verður að vera hamborgarahryggur á borðinu í kringum sex, það er bara hefðin," segir Logi. „Ég vildi ekki skemma fyrir þeim öllum jólastemninguna heima. Svo fór ég bara að kroppa í pizzuna. Ég held ég kunni líka að meta jólin ennþá meira eftir þetta." „Annars er bara alltaf jafn gaman að upplifa jólin og ég er þakklátur að geta haldið þau vegleg með heilsu, góðu skapi og fjölskyldu." „Það eru ekki allir jafn heppnir í þessu lífi og jólin eru einmitt sá tími sem maður á að gefa af sér til þeirra sem minna mega sín," segir Logi. Áttu góða minningu um jólahald? „Góða og ekki góða! Ég á allavega skemmtilega jólaminningu. Það var jólin 2004 og ég á mínu fyrsta ári sem atvinnumaður 21 árs gamall," svarar Logi og heldur áfram: „Svo man ég að mamma hringir í mig klukkan sex 24. des. Ég hleyp inn í stofu og set músik í græjurnar og spyr hún mig hvernig ég hefði það, þá laug ég að henni..." „Við í Lemgo vorum að spila yfir hátíðirnar og það æxlaðist þannig að ég varð einn um jólin." „Ég hélt að þetta væri bara eins og heima á Íslandi að ég gæti bara skroppið út á bensínstöð á miðnætti á aðfangadag. En það var heldur betur ekki raunin. Það var allt lokað 23., 24., og 25 des. „Ég kunni ekki að sjóða mér egg á þessum tíma þannig að ég átti aldrei til neitt í ísskápnum. Það sem hélt mér á lífi þessa 2-3 daga voru tvær frosnar örbylgju pizzur." „Við í Lemgo vorum að spila yfir hátíðirnar og það æxlaðist þannig að ég varð einn um jólin." „Svo man ég að mamma hringir í mig klukkan sex 24. des. Ég hleyp inn í stofu og set músik í græjurnar og spyr hún mig hvernig ég hefði það, þá laug ég að henni að ég væri í svaka jólaveislu hjá þjálfaranum sem bauð mér í mat og hvaðeina." „Ég vildi ekki skemma fyrir þeim öllum jólastemninguna heima. Svo fór ég bara að kroppa í pizzuna. Ég held ég kunni líka að meta jólin ennþá meira eftir þetta," segir Logi að lokum.-elly@365.is
Jólafréttir Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Sönn jól eru góðar tilfinningar Jólin Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Brotið blað um jól Jólin Létt jólaútgáfa af Mokka Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Kraftaverkasveinn á svölunum Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól