Stjörnuband Jónasar í garðveislu 15. júlí 2011 10:30 Jónas Sigurðsson „Þetta verður algjör viðhafnarútgáfa af hljómsveitinni," segir Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, en hann kemur fram á tónleikum í Hljómskálagarðinum í kvöld ásamt Ritvélum framtíðarinnar. Tónleikarnir eru liður í Garðveislu FTT, Félags tónskálda og textahöfunda. Félagið fagnaði aldarfjórðungsafmæli sínu árið 2008 og hafa Mezzoforte, Megas, Senuþjófarnir, Magga Stína, Hörður Torfason og Hjálmar öll sett svip sinn á Garðveislurnar upp frá því. „Við munum spila lög af þeim tveimur plötum sem ég hef gefið út. Það verður alveg glæsilegt svið og rosalega flott hljóðkerfi," segir Jónas. Tólf manna sveit kemur fram með honum. Þar má nefna þau Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu, gítarleikarann Ómar Guðjónsson og Samúel Jón Samúelsson. „Það mætti kalla þetta „all-star" band," segir Jónas og hlær. Stjörnubandið hefur æft af kappi undanfarið, en framundan er stíf dagskrá. „Við verðum á Bræðslunni um næstu helgi og á Innpúkanum þar á eftir. Við erum því bara að æfa á fullu," segir Jónas. Auk Jónasar og Ritvélanna kemur dúettinn Song for Wendy fram í kvöld. Sveitin samanstendur af söngkonunni Dísu og danska tónlistarmanninum Mads Mouritz. Tónleikarnir hefjast kl. 21.15 og er aðgangur ókeypis. -ka Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
„Þetta verður algjör viðhafnarútgáfa af hljómsveitinni," segir Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, en hann kemur fram á tónleikum í Hljómskálagarðinum í kvöld ásamt Ritvélum framtíðarinnar. Tónleikarnir eru liður í Garðveislu FTT, Félags tónskálda og textahöfunda. Félagið fagnaði aldarfjórðungsafmæli sínu árið 2008 og hafa Mezzoforte, Megas, Senuþjófarnir, Magga Stína, Hörður Torfason og Hjálmar öll sett svip sinn á Garðveislurnar upp frá því. „Við munum spila lög af þeim tveimur plötum sem ég hef gefið út. Það verður alveg glæsilegt svið og rosalega flott hljóðkerfi," segir Jónas. Tólf manna sveit kemur fram með honum. Þar má nefna þau Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu, gítarleikarann Ómar Guðjónsson og Samúel Jón Samúelsson. „Það mætti kalla þetta „all-star" band," segir Jónas og hlær. Stjörnubandið hefur æft af kappi undanfarið, en framundan er stíf dagskrá. „Við verðum á Bræðslunni um næstu helgi og á Innpúkanum þar á eftir. Við erum því bara að æfa á fullu," segir Jónas. Auk Jónasar og Ritvélanna kemur dúettinn Song for Wendy fram í kvöld. Sveitin samanstendur af söngkonunni Dísu og danska tónlistarmanninum Mads Mouritz. Tónleikarnir hefjast kl. 21.15 og er aðgangur ókeypis. -ka
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira