Ágætis gangur í Langadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:49 Flottur lax úr Langadalsá þann 15. júlí Mynd af www.lax-a.is Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði
Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði