Ólafur Már komst ekki áfram á annað stig úrtökumótanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2011 20:06 Ólafur Már Sigurðsson. Mynd/GVA Ólafur Már Sigurðsson, kylfingur úr GR, er úr leik á úrtökumótum Evrópumótaraðarinnar í golfi. Ólafur lauk leik í Þýskalandi í dag á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hann var þremur höggum frá því að komast áfram. Ólafur Már spilaði hringina fjóra samanlagt á 288 höggum. Tuttugu og tveir kylfingar komust áfram á næsta stig úrtökumótanna sem fram fer í Girona á Spáni í nóvember. Birgir Leifur Hafþórsson verður meðal keppenda. Daninn Cristopher Lange stóð uppi sem sigurvegari á samtals 13 höggum undir pari. Golf Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafur Már Sigurðsson, kylfingur úr GR, er úr leik á úrtökumótum Evrópumótaraðarinnar í golfi. Ólafur lauk leik í Þýskalandi í dag á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hann var þremur höggum frá því að komast áfram. Ólafur Már spilaði hringina fjóra samanlagt á 288 höggum. Tuttugu og tveir kylfingar komust áfram á næsta stig úrtökumótanna sem fram fer í Girona á Spáni í nóvember. Birgir Leifur Hafþórsson verður meðal keppenda. Daninn Cristopher Lange stóð uppi sem sigurvegari á samtals 13 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira