Vilja stöðva einelti og önnur samfélagsmein Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2011 08:00 Auglýsingin á Njarðvíkurbúningunum hefur vakið athygli. Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini. „Einelti er samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum líkt og víðar. Það hafa verið að koma fréttir úr Garðinum og svo þarf ekki að minnast á harmleikinn í Sandgerði. Við höfðum tækifæri til þess að velja málefni í gegnum samstarf okkar við Landsbankann. Skólarnir hérna á svæðinu fá 500 þúsund krónur í gegnum samstarfssamninginn til þess að taka þátt í átakinu gegn einelti,“ sagði Davíð P. Viðarsson hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur, sem fékk heimamann til þess að hanna merkið sem er á búningunum. „Þetta hefur mælst vel fyrir og vakið mikla eftirtekt í bæjarfélaginu. Við höfum verið að fá mjög góð viðbrögð frá foreldrum og öðrum. Við teljum að það þurfi að vera ákveðin vakning í þessum málum og vildum leggja okkar af mörkum.“ Davíð segir að Njarðvíkingar hætti ekki þarna í baráttunni gegn samfélagsmeinum. „Við erum að setja af stað forvarnarverkefni sem heitir „Bolti gegn böli“. Þar ætlum við að leita á náðir fyrirtækja svo hægt sé að kaupa fyrirlestra og annað sem getur hjálpað okkar félagsmönnum. Það mun ná til alls félagsins en ekki bara körfuknattleiksdeildarinnar. Þar verður tekið á öllum samfélagslegum vandræðum.“ Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini. „Einelti er samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum líkt og víðar. Það hafa verið að koma fréttir úr Garðinum og svo þarf ekki að minnast á harmleikinn í Sandgerði. Við höfðum tækifæri til þess að velja málefni í gegnum samstarf okkar við Landsbankann. Skólarnir hérna á svæðinu fá 500 þúsund krónur í gegnum samstarfssamninginn til þess að taka þátt í átakinu gegn einelti,“ sagði Davíð P. Viðarsson hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur, sem fékk heimamann til þess að hanna merkið sem er á búningunum. „Þetta hefur mælst vel fyrir og vakið mikla eftirtekt í bæjarfélaginu. Við höfum verið að fá mjög góð viðbrögð frá foreldrum og öðrum. Við teljum að það þurfi að vera ákveðin vakning í þessum málum og vildum leggja okkar af mörkum.“ Davíð segir að Njarðvíkingar hætti ekki þarna í baráttunni gegn samfélagsmeinum. „Við erum að setja af stað forvarnarverkefni sem heitir „Bolti gegn böli“. Þar ætlum við að leita á náðir fyrirtækja svo hægt sé að kaupa fyrirlestra og annað sem getur hjálpað okkar félagsmönnum. Það mun ná til alls félagsins en ekki bara körfuknattleiksdeildarinnar. Þar verður tekið á öllum samfélagslegum vandræðum.“
Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira