Lifnar yfir Syðri Brú Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:39 Syðri Brú í Soginu Mynd af www.agn.is Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið "Laxlaus eftir 9 daga í lax í sumar, hættur þessu! " Veiði Hvar er laxinn sem á að vera mættur í Leirvogsá Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Vænar bleikjur í Varmá Veiði Norðurá komin í 400 laxa Veiði Laxinn gefur sig í Svarthöfða í Borgarfirði Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Góð veiði á svæðum SVFK Veiði
Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið "Laxlaus eftir 9 daga í lax í sumar, hættur þessu! " Veiði Hvar er laxinn sem á að vera mættur í Leirvogsá Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Vænar bleikjur í Varmá Veiði Norðurá komin í 400 laxa Veiði Laxinn gefur sig í Svarthöfða í Borgarfirði Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Góð veiði á svæðum SVFK Veiði