17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði