Snæfell áfram taplaust í Hólminum og tveir í röð hjá Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2011 21:12 Sean Burton. Snæfellingar eru áfram í toppsæti Iceland Express deild karla og Njarðvíkingar eru loksins sloppnir úr fallsæti eftir sinn annan sigur í röð. Snæfell vann 14 stiga sigur á Tindastól en Njarðvík vann nauman eins stigs sigur í Hveragerði og sendi Hamar með því niður í fallsæti. Stjarnan og Haukar unnu bæði góða heimasigra í sínum leikjum. Snæfell hélt áfram sigurgöngu sinni í Hólminum með því að vinna 14 stiga sigur á móti Tindastól, 99-85. Snæfell hafði tapað óvænt á móti KFÍ í leiknum á undan en kom til baka og vann góðan sigur í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 18-18, en Snæfell vann annan leikhlutann 19-12 og var því 37-30 yfir í hálfleik. Tindastóll var búið að minnka muninn í eitt stig á fyrstu fjórum mínútum seinni hálfleiksins en þá gáfu heimamenn aftur í og náðu að vinna nokkuð sannfærandi sigur. Njarðvík vann sinn annan leik í röð síðan liðið styrkti sig með tveimur erlendum leikmönnum þegar liðið vann eins stigs sigur á Hamar í Hveragerði, 78-77. Hamar er komið í fallsæti eftir áttunda tapleikinn í röð en liðið skoraði fimm síðustu stig leiksins og átti möguleika á að vinna leikinn í lokin. Stjarnan vann 83-75 sigur á KFÍ í Garðabænum eftir að hafa verið yfir allan leikinn. Stjarnan var 19-13 yfir eftir fyrsta leikhluta og 39-33 yfir í hálfleik. Haukar eru í góðum gír þessa daganna og hituðu upp fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum með sannfærandi 91-75 sigri á Fjölni. Fjölnir var 21-16 yfir eftir fyrsta leikhluta en Haukar snéru við blaðinu með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 31-17. Haukar unnu annan leikhlutann 25-15 og voru með leikinn í öruggum höndum eftir það. Úrslit og stigaskor leikmanna í öllum leikjum kvöldsins.KR-Keflavík 99-85 (22-14, 25-30, 29-7, 23-34)KR: Marcus Walker 27/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 19, Finnur Atli Magnússon 14, Pavel Ermolinskij 11/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 4, Ágúst Angantýsson 2, Páll Fannar Helgason 2, Ólafur Már Ægisson 2.Keflavík: Thomas Sanders 24/6 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 18/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 10, Magnús Þór Gunnarsson 8/7 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Gunnar Einarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 2.Hamar-Njarðvík 77-78 (29-21, 10-22, 22-18, 16-17)Hamar: Devin Antonio Sweetney 26/9 fráköst, Darri Hilmarsson 22/7 fráköst, Kjartan Kárason 12, Ellert Arnarson 8/9 stoðsendingar, Nerijus Taraskus 6, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 1.Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 19/7 fráköst, Christopher Smith 17/5 fráköst/4 varin skot, Ólafur Helgi Jónsson 15/5 fráköst, Nenad Tomasevic 12/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8, Páll Kristinsson 4, Egill Jónasson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 1.Stjarnan-KFÍ 83-75 (19-13, 20-20, 23-17, 21-25)Stjarnan: Justin Shouse 21/6 fráköst/9 stoðsendingar, Renato Lindmets 20/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 13, Jovan Zdravevski 11/11 fráköst, Guðjón Lárusson 10/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1/4 fráköst.KFÍ: Darco Milosevic 18/4 fráköst, Craig Schoen 16, Carl Josey 12/5 fráköst, Marco Milicevic 12, Richard McNutt 7/7 fráköst, Nebojsa Knezevic 5, Ari Gylfason 5.Snæfell-Tindastóll 99-85 (18-18, 19-12, 31-32, 31-23)Snæfell: Sean Burton 35/7 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 25/11 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 10/9 fráköst, Daníel A. Kazmi 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Atli Rafn Hreinsson 2.Tindastóll: Dragoljub Kitanovic 30/9 fráköst/6 stolnir, Hayward Fain 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 11, Sean Kingsley Cunningham 9/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 8/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3.ÍR-Grindavík 92-69 (22-15, 34-17, 18-17, 18-20)ÍR: Nemanja Sovic 26/7 fráköst, James Bartolotta 22/4 fráköst, Kelly Biedler 16/14 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 9, Ásgeir Örn Hlöðversson 7, Sveinbjörn Claesson 6, Davíð Þór Fritzson 2, Eiríkur Önundarson 2, Níels Dungal 2. Grindavík: Kevin Sims 17, Þorleifur Ólafsson 14/4 fráköst, Ryan Pettinella 13/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 11, Páll Axel Vilbergsson 5/6 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Ármann Vilbergsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Haukar-Fjölnir 91-75 (16-21, 31-17, 25-15, 19-22)Haukar: Semaj Inge 30/6 fráköst, Gerald Robinson 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 21/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 6/9 fráköst, Örn Sigurðarson 4, Emil Barja 2/8 fráköst/9 stoðsendingar. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 18/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 15/12 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 10/8 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Jón Sverrisson 6/6 fráköst, Andrew Nicholas Bennett 6/4 fráköst, Sindri Kárason 3, Hjalti Vilhjálmsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Snæfellingar eru áfram í toppsæti Iceland Express deild karla og Njarðvíkingar eru loksins sloppnir úr fallsæti eftir sinn annan sigur í röð. Snæfell vann 14 stiga sigur á Tindastól en Njarðvík vann nauman eins stigs sigur í Hveragerði og sendi Hamar með því niður í fallsæti. Stjarnan og Haukar unnu bæði góða heimasigra í sínum leikjum. Snæfell hélt áfram sigurgöngu sinni í Hólminum með því að vinna 14 stiga sigur á móti Tindastól, 99-85. Snæfell hafði tapað óvænt á móti KFÍ í leiknum á undan en kom til baka og vann góðan sigur í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 18-18, en Snæfell vann annan leikhlutann 19-12 og var því 37-30 yfir í hálfleik. Tindastóll var búið að minnka muninn í eitt stig á fyrstu fjórum mínútum seinni hálfleiksins en þá gáfu heimamenn aftur í og náðu að vinna nokkuð sannfærandi sigur. Njarðvík vann sinn annan leik í röð síðan liðið styrkti sig með tveimur erlendum leikmönnum þegar liðið vann eins stigs sigur á Hamar í Hveragerði, 78-77. Hamar er komið í fallsæti eftir áttunda tapleikinn í röð en liðið skoraði fimm síðustu stig leiksins og átti möguleika á að vinna leikinn í lokin. Stjarnan vann 83-75 sigur á KFÍ í Garðabænum eftir að hafa verið yfir allan leikinn. Stjarnan var 19-13 yfir eftir fyrsta leikhluta og 39-33 yfir í hálfleik. Haukar eru í góðum gír þessa daganna og hituðu upp fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum með sannfærandi 91-75 sigri á Fjölni. Fjölnir var 21-16 yfir eftir fyrsta leikhluta en Haukar snéru við blaðinu með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 31-17. Haukar unnu annan leikhlutann 25-15 og voru með leikinn í öruggum höndum eftir það. Úrslit og stigaskor leikmanna í öllum leikjum kvöldsins.KR-Keflavík 99-85 (22-14, 25-30, 29-7, 23-34)KR: Marcus Walker 27/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 19, Finnur Atli Magnússon 14, Pavel Ermolinskij 11/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 4, Ágúst Angantýsson 2, Páll Fannar Helgason 2, Ólafur Már Ægisson 2.Keflavík: Thomas Sanders 24/6 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 18/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 10, Magnús Þór Gunnarsson 8/7 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Gunnar Einarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 2.Hamar-Njarðvík 77-78 (29-21, 10-22, 22-18, 16-17)Hamar: Devin Antonio Sweetney 26/9 fráköst, Darri Hilmarsson 22/7 fráköst, Kjartan Kárason 12, Ellert Arnarson 8/9 stoðsendingar, Nerijus Taraskus 6, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 1.Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 19/7 fráköst, Christopher Smith 17/5 fráköst/4 varin skot, Ólafur Helgi Jónsson 15/5 fráköst, Nenad Tomasevic 12/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8, Páll Kristinsson 4, Egill Jónasson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 1.Stjarnan-KFÍ 83-75 (19-13, 20-20, 23-17, 21-25)Stjarnan: Justin Shouse 21/6 fráköst/9 stoðsendingar, Renato Lindmets 20/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 13, Jovan Zdravevski 11/11 fráköst, Guðjón Lárusson 10/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1/4 fráköst.KFÍ: Darco Milosevic 18/4 fráköst, Craig Schoen 16, Carl Josey 12/5 fráköst, Marco Milicevic 12, Richard McNutt 7/7 fráköst, Nebojsa Knezevic 5, Ari Gylfason 5.Snæfell-Tindastóll 99-85 (18-18, 19-12, 31-32, 31-23)Snæfell: Sean Burton 35/7 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 25/11 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 10/9 fráköst, Daníel A. Kazmi 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Atli Rafn Hreinsson 2.Tindastóll: Dragoljub Kitanovic 30/9 fráköst/6 stolnir, Hayward Fain 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 11, Sean Kingsley Cunningham 9/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 8/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3.ÍR-Grindavík 92-69 (22-15, 34-17, 18-17, 18-20)ÍR: Nemanja Sovic 26/7 fráköst, James Bartolotta 22/4 fráköst, Kelly Biedler 16/14 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 9, Ásgeir Örn Hlöðversson 7, Sveinbjörn Claesson 6, Davíð Þór Fritzson 2, Eiríkur Önundarson 2, Níels Dungal 2. Grindavík: Kevin Sims 17, Þorleifur Ólafsson 14/4 fráköst, Ryan Pettinella 13/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 11, Páll Axel Vilbergsson 5/6 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Ármann Vilbergsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Haukar-Fjölnir 91-75 (16-21, 31-17, 25-15, 19-22)Haukar: Semaj Inge 30/6 fráköst, Gerald Robinson 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 21/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 6/9 fráköst, Örn Sigurðarson 4, Emil Barja 2/8 fráköst/9 stoðsendingar. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 18/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 15/12 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 10/8 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Jón Sverrisson 6/6 fráköst, Andrew Nicholas Bennett 6/4 fráköst, Sindri Kárason 3, Hjalti Vilhjálmsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira