María Birta í einkaflugmannsnám 29. mars 2011 08:00 Verslunareigandi, kafari, leikkona og flugmaður. María Birta er með mörg járn í eldinum. Fréttablaðið/Vilhelm „Áramótaheitið mitt var að gera eitthvað nýtt í hverri viku. Í þessari viku ákvað ég að læra flugmanninn en í þeirri síðustu litaði ég hárið á mér bleikt," segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi. María Birta stefnir á að skella sér í einkaflugmannsnám strax í haust en hana hefur lengi dreymt um að fljúga um loftin blá. „Mamma mín er flugfreyja og amma var flugfreyja. Mig langaði ekkert í það starf heldur dreymdi mig um að stýra vélinni," segir María Birta en hún er svo sannarlega með mörg járn í eldinum enda að undirbúa sig undir aðalhlutverkið í myndinni Svartur á leik ásamt því að reka tvær verslanir í miðbænum. María Birta hefur ákveðið að sameina báðar búðir sínar, Altari og skóverslunina Maníu, í húsnæði þeirrar síðarnefndu „Vinkona mín kom með þessa hugmynd fyrir nokkrum dögum en ég var ekki alveg viss enda erfitt að loka einhverju sem þér þykir orðið svona vænt um. En það er auðveldara og hagstæðara að reka eina búð en tvær. Nú er ég byrjuð að pakka Altari ofan í kassa og ætla að fara að ráðast í breytingar á Maníu eftir nokkra daga," segir María Birta en Altari lokaði í gær. „Ég var með köfun, að læra að spila á gítar og fara í einkaflugmanninn á lista yfir hluti sem ég vildi gera á þessu ári. Ég læri köfun í sumar, keypti mér gítar fyrir stuttu og búin að taka ákvörðun um flugnám. Þetta er því allt að smella." - áp Lífið Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
„Áramótaheitið mitt var að gera eitthvað nýtt í hverri viku. Í þessari viku ákvað ég að læra flugmanninn en í þeirri síðustu litaði ég hárið á mér bleikt," segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi. María Birta stefnir á að skella sér í einkaflugmannsnám strax í haust en hana hefur lengi dreymt um að fljúga um loftin blá. „Mamma mín er flugfreyja og amma var flugfreyja. Mig langaði ekkert í það starf heldur dreymdi mig um að stýra vélinni," segir María Birta en hún er svo sannarlega með mörg járn í eldinum enda að undirbúa sig undir aðalhlutverkið í myndinni Svartur á leik ásamt því að reka tvær verslanir í miðbænum. María Birta hefur ákveðið að sameina báðar búðir sínar, Altari og skóverslunina Maníu, í húsnæði þeirrar síðarnefndu „Vinkona mín kom með þessa hugmynd fyrir nokkrum dögum en ég var ekki alveg viss enda erfitt að loka einhverju sem þér þykir orðið svona vænt um. En það er auðveldara og hagstæðara að reka eina búð en tvær. Nú er ég byrjuð að pakka Altari ofan í kassa og ætla að fara að ráðast í breytingar á Maníu eftir nokkra daga," segir María Birta en Altari lokaði í gær. „Ég var með köfun, að læra að spila á gítar og fara í einkaflugmanninn á lista yfir hluti sem ég vildi gera á þessu ári. Ég læri köfun í sumar, keypti mér gítar fyrir stuttu og búin að taka ákvörðun um flugnám. Þetta er því allt að smella." - áp
Lífið Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira