Hljóðrituðu átta smelli 29. mars 2011 13:00 Magnús og Jóhann ásamt hljóðfæraleikurunum Kristni Snæ Agnarssyni, Jóni Ólafssyni, Stefáni Magnússyni og Eiði Arnarssyni á meðan á upptökunum stóð. Fréttablaðið/Daníel Gömlu félagarnir Magnús og Jóhann skelltu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp átta lög. Magnús segir að upptökurnar hafi gengið vel. „Þetta var mjög skemmtilegt," segir tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson. Upptökum er lokið á átta lögum sem verða á safnplötu Magnúsar Þórs og Jóhanns Helgasonar sem verður gefin út í vor í tilefni af fjörutíu ára samstarfi þeirra. Tvö laganna eru ný og hafa þau fengið vinnuheitið Vor og Lífið. Hin lögin eru gömul eftir þá kumpána sem aðrir söngvarar hafa gert vinsæl, þar á meðal Ég labbaði í bæinn sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng á eftirminnilegan hátt. Einnig tóku þeir upp Ég gef þér allt mitt líf sem Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir gerðu vinsælt, Þú ert mér allt sem Ellen Kristjánsdóttir söng, Play Me sem Þórunn Antonía, dóttir Magnúsar flutti, Keflavíkurnætur sem Jóhann og Rúnar Júlíusson sungu og Seinna meir sem Eiríkur Hauksson og félagar í Start gerðu vinsælt. „Við tókum skemmtilegan vinkil á þessi lög. Okkur tókst vel að taka þau upp og syngja," segir Magnús Þór. „Þetta lagðist allt saman mjög ljúft niður." Á safnplötunni verða fjörutíu lög, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Auk fyrrnefndu laganna verða þar Ástin og lífið og Blue Jean Queen sem eru á meðal vinsælustu laga Magnúsar og Jóhanns. Útgáfutónleikar í tilefni plötunnar eru fyrirhugaðir í Austurbæ í byrjun maí. freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá meira
Gömlu félagarnir Magnús og Jóhann skelltu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp átta lög. Magnús segir að upptökurnar hafi gengið vel. „Þetta var mjög skemmtilegt," segir tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson. Upptökum er lokið á átta lögum sem verða á safnplötu Magnúsar Þórs og Jóhanns Helgasonar sem verður gefin út í vor í tilefni af fjörutíu ára samstarfi þeirra. Tvö laganna eru ný og hafa þau fengið vinnuheitið Vor og Lífið. Hin lögin eru gömul eftir þá kumpána sem aðrir söngvarar hafa gert vinsæl, þar á meðal Ég labbaði í bæinn sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng á eftirminnilegan hátt. Einnig tóku þeir upp Ég gef þér allt mitt líf sem Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir gerðu vinsælt, Þú ert mér allt sem Ellen Kristjánsdóttir söng, Play Me sem Þórunn Antonía, dóttir Magnúsar flutti, Keflavíkurnætur sem Jóhann og Rúnar Júlíusson sungu og Seinna meir sem Eiríkur Hauksson og félagar í Start gerðu vinsælt. „Við tókum skemmtilegan vinkil á þessi lög. Okkur tókst vel að taka þau upp og syngja," segir Magnús Þór. „Þetta lagðist allt saman mjög ljúft niður." Á safnplötunni verða fjörutíu lög, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Auk fyrrnefndu laganna verða þar Ástin og lífið og Blue Jean Queen sem eru á meðal vinsælustu laga Magnúsar og Jóhanns. Útgáfutónleikar í tilefni plötunnar eru fyrirhugaðir í Austurbæ í byrjun maí. freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá meira