ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2011 20:30 Hafdís Sigurðardóttir vann tvær greinar í kvöld. Mynd/Hag ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. ÍR-ingar eru með 86 stig þegar 19 greinum er lokið af 37 eða sjö stigum meira en FH sem er í 2. sæti. Sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns er í 3. sætinu með 70 stig. ÍR er efst í kvennaflokki en FH er með forystu hjá strákunum. Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir unnu báðar tvær greinar í kvöld, Hafdís vann 100 og 400 metra hlaup fyrir Norðurland og Fjóla Signý vann 400 metra grindarhlaup og hástökk fyrir HSK.Staðan eftir fyrri dag: 1. ÍR 86,0 2. FH 79,0 3. Fjölnir/Ármann 70,0 4. HSK 58,0 5. Norðurland 54,0 6. Breiðablik 49,0Staðan hjá körlunum eftir fyrri dag: 1. FH 47,0 2. ÍR 44,0 3. Fjölnir/Ármann 33,0 4. Breiðablik 31,0 5. Norðurland 29,0 6. HSK 25,0Staðan hjá konunum eftir fyrri dag: 1. ÍR 42,0 2. Fjölnir/Ármann 37,0 3. HSK 33,0 4. FH 32,0 5. Norðurland 25,0 6. Breiðablik 18,0Þessi unnu greinar kvöldsins:Karlar Kúluvarp: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 14,76 metrar 400 metra grindarhlaup: Björgvin Víkingsson, FH 55,53 sekúndur 100 metra hlaup: Óli Tómas Freysson, FH 10,98 sekúndur 3000 metra hindrunarhlaup: Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR 10:13,08 mínútur Stangarstökk: Bjarki Gíslason, Norðurland 4,90 metrar 400 metra hlaup: Trausti Stefánsson, FH 48,46 sekúndur Langstökk: Kristinn Torfason, FH 7,32 metrar Spjótkast: Guðmundur Sverrisson, ÍR 65,54 metrar 1500 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki 3:57,22 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: FH 42,22 sekúndurKonur 400 metra grindarhlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 60,63 sekúndur Spjótkast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,92 metrar 100 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 12,30 sekúndur 400 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 55,42 sekúndur Þrístökk: Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,47 metrar Hástökk: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 1,64 metrar Kúluvarp: Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Fjölnir/Ármann 12,76 metrar 1500 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR 4:36,07 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: ÍR 48,81 sekúndur Innlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. ÍR-ingar eru með 86 stig þegar 19 greinum er lokið af 37 eða sjö stigum meira en FH sem er í 2. sæti. Sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns er í 3. sætinu með 70 stig. ÍR er efst í kvennaflokki en FH er með forystu hjá strákunum. Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir unnu báðar tvær greinar í kvöld, Hafdís vann 100 og 400 metra hlaup fyrir Norðurland og Fjóla Signý vann 400 metra grindarhlaup og hástökk fyrir HSK.Staðan eftir fyrri dag: 1. ÍR 86,0 2. FH 79,0 3. Fjölnir/Ármann 70,0 4. HSK 58,0 5. Norðurland 54,0 6. Breiðablik 49,0Staðan hjá körlunum eftir fyrri dag: 1. FH 47,0 2. ÍR 44,0 3. Fjölnir/Ármann 33,0 4. Breiðablik 31,0 5. Norðurland 29,0 6. HSK 25,0Staðan hjá konunum eftir fyrri dag: 1. ÍR 42,0 2. Fjölnir/Ármann 37,0 3. HSK 33,0 4. FH 32,0 5. Norðurland 25,0 6. Breiðablik 18,0Þessi unnu greinar kvöldsins:Karlar Kúluvarp: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 14,76 metrar 400 metra grindarhlaup: Björgvin Víkingsson, FH 55,53 sekúndur 100 metra hlaup: Óli Tómas Freysson, FH 10,98 sekúndur 3000 metra hindrunarhlaup: Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR 10:13,08 mínútur Stangarstökk: Bjarki Gíslason, Norðurland 4,90 metrar 400 metra hlaup: Trausti Stefánsson, FH 48,46 sekúndur Langstökk: Kristinn Torfason, FH 7,32 metrar Spjótkast: Guðmundur Sverrisson, ÍR 65,54 metrar 1500 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki 3:57,22 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: FH 42,22 sekúndurKonur 400 metra grindarhlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 60,63 sekúndur Spjótkast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,92 metrar 100 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 12,30 sekúndur 400 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 55,42 sekúndur Þrístökk: Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,47 metrar Hástökk: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 1,64 metrar Kúluvarp: Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Fjölnir/Ármann 12,76 metrar 1500 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR 4:36,07 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: ÍR 48,81 sekúndur
Innlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira