Katla í garðinum heima 14. september 2011 11:00 Íslenska útiljósið Moli á sér tilvísun í glóandi hraunmola og gefur frá sér afar hlýja og notalega birtu. Mynd/Árni Torfason Þessi lági ljósastaur kallast Magni í höfuðið á aðalgígnum í gosinu á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Árni Torfason Íslenskir ljósahönnuðir hafa látið ljós sitt skína eftir bankahrunið 2008, en þá hækkuðu innflutt ljós mjög í verði. Íslensk útiljós eru í senn falleg og hagstæður kostur. Mikið er lagt upp úr gæðum og góðu úrvali, eins og sjá má í sýningarsal Prodomo þar sem íslensk ljós eru fyrirferðarmikil þessa dagana. „Íslensku ljósin eru innblásin af náttúru landsins, og ekki síst eldfjöllum og eldgosum með allri sinni birtu- og litadýrð. Nafngift þeirra er skemmtileg, eins og Askja, Katla og Magni, að ógleymdum Mola,“ segir Skarphéðinn um heillandi ljósadýrð Prodomo. Ljósin fást flest í hvítu, svörtu og álgráu, en auðvelt er að láta framleiða og húða lampa í nánast hvaða lit sem er. „Við leggjum áherslu á að framleiðendur okkar vandi mjög til smíði og húðun ljósanna sem öll eru pólýhúðuð og bökuð, en það tryggir góða endingu á yfirborði ljósa.“ Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Þessi lági ljósastaur kallast Magni í höfuðið á aðalgígnum í gosinu á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Árni Torfason Íslenskir ljósahönnuðir hafa látið ljós sitt skína eftir bankahrunið 2008, en þá hækkuðu innflutt ljós mjög í verði. Íslensk útiljós eru í senn falleg og hagstæður kostur. Mikið er lagt upp úr gæðum og góðu úrvali, eins og sjá má í sýningarsal Prodomo þar sem íslensk ljós eru fyrirferðarmikil þessa dagana. „Íslensku ljósin eru innblásin af náttúru landsins, og ekki síst eldfjöllum og eldgosum með allri sinni birtu- og litadýrð. Nafngift þeirra er skemmtileg, eins og Askja, Katla og Magni, að ógleymdum Mola,“ segir Skarphéðinn um heillandi ljósadýrð Prodomo. Ljósin fást flest í hvítu, svörtu og álgráu, en auðvelt er að láta framleiða og húða lampa í nánast hvaða lit sem er. „Við leggjum áherslu á að framleiðendur okkar vandi mjög til smíði og húðun ljósanna sem öll eru pólýhúðuð og bökuð, en það tryggir góða endingu á yfirborði ljósa.“
Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira