Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Deila með sér hollustunni Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól Ljós í myrkri Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Góð jólasveinabörn Jól Jólainnkaup í Dublin Jól Arnaldur alltaf góður Jól Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Jól Baksýnisspegillinn Jól
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Deila með sér hollustunni Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól Ljós í myrkri Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Góð jólasveinabörn Jól Jólainnkaup í Dublin Jól Arnaldur alltaf góður Jól Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Jól Baksýnisspegillinn Jól