Bradley Cooper kynþokkafyllstur í heimi - listi yfir 10 efstu 18. nóvember 2011 13:30 1. sæti. Bradley Cooper. 2. sæti Liam Hemsworth. Bandaríska tímaritið People hefur valið tíu kynþokkafyllstu karlmenn í heimi en kapparnir eiga það sameiginlegt að vera úr leikarabransanum. Það vekur athygli að hvorki Johnny Depp né Brad Pitt er að finna á listanum en þeir hafa átt fast sæti á listum á borð við þennan síðustu ár. Nokkur ný og óþekkt nöfn eru á listanum en leikarinn Bradley Cooper trónir á toppnum.1. sæti Bradley Cooper „Er verið að gera at í mér?" spurði hinn 36 ára leikari þegar hann fékk að vita að hann hefði verið kjörinn kynþokkafyllsti leikari í heimi. Hann hefur meðal annars leikið í Hangover 1 og 2.2. sæti Liam Hemsworth Þessi ungi ástralski leikari hefur tekið Hollywood með trompi ásamt bróður sínum Chris, og ekki skemmir fyrir að kappinn er með unglingastjörnunni Miley Cyrus. Hann leikur í myndinni The Hunger Game sem verður frumsýnd á næsta ári.3. sæti. Idris Elba.3. sæti Idris Elba Breski leikarinn, sem er þekktur fyrir leik sinn í þáttaröðinni The Wire, var tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir BBC-sjónvarpsþáttinn Luther og sló svo í gegn á hvíta tjaldinu í myndinni Thor.4. sæti. Justin Theroux.4. sæti Justin Theroux Nafn hans hefur heldur betur verið títt nefnt í slúðurmiðlum eftir að hann byrjaði með Jennifer Aniston á þessu ári en leikarinn hefur meðal annars leikið í Iron Man 2 og Tropic Thunder.5. sæti. Chris Evans.5. sæti Chris Evans Þessi þrítugi leikari vakti athygli fyrir frammistöðu sína í myndinni Captain America.6. sæti. Tim McGraw.6. sæti Tim McGraw Kántrísöngvarinn og leikarinn Tm McGraw er greinilega vinsæll hjá Bandaríkjamönnum.7. sæti. Josh Charles.7. sæti Josh Charles Charles hefur slegið í gegn vestanhafs fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Wife.8. sæti. Joel McHale.8. sæti Joel McHale Leikari og grínisti sem er vinsæll núna í þáttaröðinni The Community.9. sæti. Jason Momoa.9. sæti Jason Momoa Fyrirsæta og seinna leikari sem er giftur leikkonunni Lisu Bonet og þar með stjúpfaðir Zoe Kravitz. Hefur bæði leikið í Game of Thrones og myndinni Conan the Barbarian.10. sæti. Ryan Gosling.10. sæti Ryan Gosling Gosling hefur heldur betur verið í sviðsljósinu á þessu ári. Hann leikur í myndunum Drive, Ides of March og Crazy, Stupid, Love sem allar hafa slegið í gegn. Ýmsir hafa gagnrýnt að Gosling sé ekki hærra á listanum en sitt sýnist hverjum og hann verður að láta sér lynda tíunda sætið þetta árið. Game of Thrones Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
2. sæti Liam Hemsworth. Bandaríska tímaritið People hefur valið tíu kynþokkafyllstu karlmenn í heimi en kapparnir eiga það sameiginlegt að vera úr leikarabransanum. Það vekur athygli að hvorki Johnny Depp né Brad Pitt er að finna á listanum en þeir hafa átt fast sæti á listum á borð við þennan síðustu ár. Nokkur ný og óþekkt nöfn eru á listanum en leikarinn Bradley Cooper trónir á toppnum.1. sæti Bradley Cooper „Er verið að gera at í mér?" spurði hinn 36 ára leikari þegar hann fékk að vita að hann hefði verið kjörinn kynþokkafyllsti leikari í heimi. Hann hefur meðal annars leikið í Hangover 1 og 2.2. sæti Liam Hemsworth Þessi ungi ástralski leikari hefur tekið Hollywood með trompi ásamt bróður sínum Chris, og ekki skemmir fyrir að kappinn er með unglingastjörnunni Miley Cyrus. Hann leikur í myndinni The Hunger Game sem verður frumsýnd á næsta ári.3. sæti. Idris Elba.3. sæti Idris Elba Breski leikarinn, sem er þekktur fyrir leik sinn í þáttaröðinni The Wire, var tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir BBC-sjónvarpsþáttinn Luther og sló svo í gegn á hvíta tjaldinu í myndinni Thor.4. sæti. Justin Theroux.4. sæti Justin Theroux Nafn hans hefur heldur betur verið títt nefnt í slúðurmiðlum eftir að hann byrjaði með Jennifer Aniston á þessu ári en leikarinn hefur meðal annars leikið í Iron Man 2 og Tropic Thunder.5. sæti. Chris Evans.5. sæti Chris Evans Þessi þrítugi leikari vakti athygli fyrir frammistöðu sína í myndinni Captain America.6. sæti. Tim McGraw.6. sæti Tim McGraw Kántrísöngvarinn og leikarinn Tm McGraw er greinilega vinsæll hjá Bandaríkjamönnum.7. sæti. Josh Charles.7. sæti Josh Charles Charles hefur slegið í gegn vestanhafs fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Wife.8. sæti. Joel McHale.8. sæti Joel McHale Leikari og grínisti sem er vinsæll núna í þáttaröðinni The Community.9. sæti. Jason Momoa.9. sæti Jason Momoa Fyrirsæta og seinna leikari sem er giftur leikkonunni Lisu Bonet og þar með stjúpfaðir Zoe Kravitz. Hefur bæði leikið í Game of Thrones og myndinni Conan the Barbarian.10. sæti. Ryan Gosling.10. sæti Ryan Gosling Gosling hefur heldur betur verið í sviðsljósinu á þessu ári. Hann leikur í myndunum Drive, Ides of March og Crazy, Stupid, Love sem allar hafa slegið í gegn. Ýmsir hafa gagnrýnt að Gosling sé ekki hærra á listanum en sitt sýnist hverjum og hann verður að láta sér lynda tíunda sætið þetta árið.
Game of Thrones Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira