Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty 18. nóvember 2011 12:00 Getty Images / Nordic Photos Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum. Erlendar Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sjá meira
Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum.
Erlendar Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sjá meira