Gulli Briem: Mömmur þurfa líka að fá að hvíla sig á jólunum 1. nóvember 2011 00:01 „Hamingjan felst að stórum hluta í því að vera þakklátur, ekki endilega fyrir krepputíma, heldur til dæmis fyrir börnin okkar, heilsuna, maka og vini. Muna að vera þakklát á hverjum degi er makalaus hamingju-uppskrift." „Ég get ekki sagt að ég sé sérstakt jólabarn, þó svo að sjálfsagt sé að taka til, baka og mála stundum og láta klippa sig hjá Jolla," svarar Gulli Briem tónlistarmaður aðspurður hvort hann er jólabarn. „Jólin eru fyrir mér hátíð kærleikans og mikilvægt að reyna að finna þann frið sem þessir dagar færa okkur," segir Gulli. „Mér finnst gaman að skrifa jólakort og reyni þá að skrifa eitthvað sem mér finnst skipta máli og eitthvað uppbyggilegt svona meira á persónulegum nótum." „Ég hef haft fyrir sið núna í nokkur ár að taka svona Briemara jólamynd með mér og stelpunum mínum Anítu og Katrínu og upplifa nokkra daga með þeim saman sem er ekki algengt vegna búsetu okkar." „Ég hef haft fyrir sið núna í nokkur ár að taka svona Briemara jólamynd með mér og stelpunum mínum Anítu og Katrínu og upplifa nokkra daga með þeim saman sem er ekki algengt vegna búsetu okkar," segir Gulli og heldur áfram: „Þessi sanna jólastemning fyrir mig kom aldrei almennilega fyrr en á aðfangadag meðal fjölskyldu og vina. Heyra kveðjurnar á Rás 1 með bökunarlykt allt í kring er sérstakt og fallegt." „Mér finnst gaman að skrifa jólakort og reyni þá að skrifa eitthvað sem mér finnst skipta máli og eitthvað uppbyggilegt svona meira á persónulegum nótum." „Á ákveðnu tímabili fór ég einn í messu á aðfangadag og fann friðinn sem kemur með samveru bláókunnugs fólks sem er búið að dubba sig upp og fær loks frí yfir bláhátiðarnar. Jólaguðspjallið er líka gæsahúð fyrir mig. Það er magnað að hlusta á," segir Gulli. „Sumir eru búnir á því vegna vinnu en aðrir fegnir að hátiðin er gengin í garð. Það er heldur ekki hægt að vera að skúra eða setja upp hillur á aðfangadagskvöld. Það að heyra jólaguðspjallið og syngja Heims um ból er sérstök upplifun." „Alheimurinn finnur pottþétt leið til að þú fáir til baka aftur, þannig að við þurfum ekki að vera hrædd við að gefa þó margir eigi lítið." „Mér finnst líka alltaf svolítið fyndið hvað Íslendingar eru hræddir við að syngja í kirkjum, það er rétt svo að varirnar hreyfast." Magnað að gefa af sér „Það er magnað að gefa eitthvað af sér á þessum tíma til þeirra sem minna mega sín, það er af nógu af taka. Það er til dæmis kjörið til að finna frið innra með sér, gera eitthvað gott fyrir einhvern, hvort sem það er í mat, félagsskap eða annari aðstoð sem viðkomandi á alls ekki von á," segir Gulli. „Svo er móðir mín líka snillingur í bakstri og hefur töfrað fram smákökur sem eru allt einhverjar verðlaunauppskriftir að ég held. Mömmur þurfa líka að fá að hvíla sig, spurning um að benda á það svona fyrst tækifæri er til." „Margir sem því miður eru einir yfir hátíðarnar. Upplagt að fá ábendingu um svoleiðis einstakling og færa jólaköku og einhvern drykk eða litla gjöf og spjalla aðeins um liðna tíma. Þar liggja kraftaverkin í að gefa öðrum." „Alheimurinn finnur pottþétt leið til að þú fáir til baka aftur, þannig að við þurfum ekki að vera hrædd við að gefa þó margir eigi lítið." „Hamingjan felst að stórum hluta í því að vera þakklátur," segir hann og heldur áfram: „Margir sem því miður eru einir yfir hátíðarnar. Upplagt að fá ábendingu um svoleiðis einstakling og færa jólaköku og einhvern drykk eða litla gjöf." „Ekki endilega fyrir krepputíma, heldur til dæmis fyrir börnin okkar, heilsuna, maka og vini. Muna að vera þakklát á hverjum degi er makalaus hamingju-uppskrift," segir Gulli. Notaleg jólaminning „Mér fannst þetta ógurlega spennandi og skemmtilegt. Svo var farið til Bubba frænda að sækja hans gjafir til okkar sem allir vissu hvað var, Súkkulaði og sápur. Klassík!"„Ég verð í Búdapest um jólin með kærustunni sem er þaðan."„Svo er móðir mín líka snillingur í bakstri og hefur töfrað fram smákökur sem eru allt einhverjar verðlaunauppskriftir að ég held. Mömmur þurfa líka að fá að hvíla sig, spurning um að benda á það svona fyrst tækifæri er til." Hvar verður þú yfir hátíðarnar? „Ég verð í Búdapest um jólin með kærustunni sem er þaðan," svarar Gulli og heldur áfram: „Við röltum á milli jólamarkaða, förum kannski á skauta eða í bíó og fáum okkur jólaglögg og Kurtös Kalács sem er einskonar konunglegt hringbrauð bakað á teini."„Það er meiri ró yfir fólki í Mið Evrópu yfir hátíðarnar finnst mér en samt margir heimilslausir á götunum eða híma með teppi yfir sér í neðanjarðargöngum," segir Gulli og kveður með hlýrri kveðju: „Gleðileg jól allir."-elly@365.is Jólafréttir Mest lesið Fögur er foldin Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Sálmur 565 - Kom, blíða tíð Jól Amma Dagmar brýst fram í desember Jól Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól Jólalag dagsins: Hafdís Huld flytur lagið Jólahjól Jól Liggur í teiknimyndasögum Jól Hugleiðingar um aðventu Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól
„Ég get ekki sagt að ég sé sérstakt jólabarn, þó svo að sjálfsagt sé að taka til, baka og mála stundum og láta klippa sig hjá Jolla," svarar Gulli Briem tónlistarmaður aðspurður hvort hann er jólabarn. „Jólin eru fyrir mér hátíð kærleikans og mikilvægt að reyna að finna þann frið sem þessir dagar færa okkur," segir Gulli. „Mér finnst gaman að skrifa jólakort og reyni þá að skrifa eitthvað sem mér finnst skipta máli og eitthvað uppbyggilegt svona meira á persónulegum nótum." „Ég hef haft fyrir sið núna í nokkur ár að taka svona Briemara jólamynd með mér og stelpunum mínum Anítu og Katrínu og upplifa nokkra daga með þeim saman sem er ekki algengt vegna búsetu okkar." „Ég hef haft fyrir sið núna í nokkur ár að taka svona Briemara jólamynd með mér og stelpunum mínum Anítu og Katrínu og upplifa nokkra daga með þeim saman sem er ekki algengt vegna búsetu okkar," segir Gulli og heldur áfram: „Þessi sanna jólastemning fyrir mig kom aldrei almennilega fyrr en á aðfangadag meðal fjölskyldu og vina. Heyra kveðjurnar á Rás 1 með bökunarlykt allt í kring er sérstakt og fallegt." „Mér finnst gaman að skrifa jólakort og reyni þá að skrifa eitthvað sem mér finnst skipta máli og eitthvað uppbyggilegt svona meira á persónulegum nótum." „Á ákveðnu tímabili fór ég einn í messu á aðfangadag og fann friðinn sem kemur með samveru bláókunnugs fólks sem er búið að dubba sig upp og fær loks frí yfir bláhátiðarnar. Jólaguðspjallið er líka gæsahúð fyrir mig. Það er magnað að hlusta á," segir Gulli. „Sumir eru búnir á því vegna vinnu en aðrir fegnir að hátiðin er gengin í garð. Það er heldur ekki hægt að vera að skúra eða setja upp hillur á aðfangadagskvöld. Það að heyra jólaguðspjallið og syngja Heims um ból er sérstök upplifun." „Alheimurinn finnur pottþétt leið til að þú fáir til baka aftur, þannig að við þurfum ekki að vera hrædd við að gefa þó margir eigi lítið." „Mér finnst líka alltaf svolítið fyndið hvað Íslendingar eru hræddir við að syngja í kirkjum, það er rétt svo að varirnar hreyfast." Magnað að gefa af sér „Það er magnað að gefa eitthvað af sér á þessum tíma til þeirra sem minna mega sín, það er af nógu af taka. Það er til dæmis kjörið til að finna frið innra með sér, gera eitthvað gott fyrir einhvern, hvort sem það er í mat, félagsskap eða annari aðstoð sem viðkomandi á alls ekki von á," segir Gulli. „Svo er móðir mín líka snillingur í bakstri og hefur töfrað fram smákökur sem eru allt einhverjar verðlaunauppskriftir að ég held. Mömmur þurfa líka að fá að hvíla sig, spurning um að benda á það svona fyrst tækifæri er til." „Margir sem því miður eru einir yfir hátíðarnar. Upplagt að fá ábendingu um svoleiðis einstakling og færa jólaköku og einhvern drykk eða litla gjöf og spjalla aðeins um liðna tíma. Þar liggja kraftaverkin í að gefa öðrum." „Alheimurinn finnur pottþétt leið til að þú fáir til baka aftur, þannig að við þurfum ekki að vera hrædd við að gefa þó margir eigi lítið." „Hamingjan felst að stórum hluta í því að vera þakklátur," segir hann og heldur áfram: „Margir sem því miður eru einir yfir hátíðarnar. Upplagt að fá ábendingu um svoleiðis einstakling og færa jólaköku og einhvern drykk eða litla gjöf." „Ekki endilega fyrir krepputíma, heldur til dæmis fyrir börnin okkar, heilsuna, maka og vini. Muna að vera þakklát á hverjum degi er makalaus hamingju-uppskrift," segir Gulli. Notaleg jólaminning „Mér fannst þetta ógurlega spennandi og skemmtilegt. Svo var farið til Bubba frænda að sækja hans gjafir til okkar sem allir vissu hvað var, Súkkulaði og sápur. Klassík!"„Ég verð í Búdapest um jólin með kærustunni sem er þaðan."„Svo er móðir mín líka snillingur í bakstri og hefur töfrað fram smákökur sem eru allt einhverjar verðlaunauppskriftir að ég held. Mömmur þurfa líka að fá að hvíla sig, spurning um að benda á það svona fyrst tækifæri er til." Hvar verður þú yfir hátíðarnar? „Ég verð í Búdapest um jólin með kærustunni sem er þaðan," svarar Gulli og heldur áfram: „Við röltum á milli jólamarkaða, förum kannski á skauta eða í bíó og fáum okkur jólaglögg og Kurtös Kalács sem er einskonar konunglegt hringbrauð bakað á teini."„Það er meiri ró yfir fólki í Mið Evrópu yfir hátíðarnar finnst mér en samt margir heimilslausir á götunum eða híma með teppi yfir sér í neðanjarðargöngum," segir Gulli og kveður með hlýrri kveðju: „Gleðileg jól allir."-elly@365.is
Jólafréttir Mest lesið Fögur er foldin Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Sálmur 565 - Kom, blíða tíð Jól Amma Dagmar brýst fram í desember Jól Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól Jólalag dagsins: Hafdís Huld flytur lagið Jólahjól Jól Liggur í teiknimyndasögum Jól Hugleiðingar um aðventu Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól