Kvikmyndin Reykjavik - Stór mynd með stórum stjörnum 24. maí 2011 10:00 Reagan og Gorbatsjov í Höfða. „Við erum búinn að vera að vinna í þessu verkefni mjög lengi og höfum sinnt mikilli rannsóknarvinnu. Við höfum rætt við fólk sem kom að þessum fundi, bæði á Íslandi, í Bandaríkjunum og Rússlandi,“ segir Stewart MacKinnon, einn af aðalframleiðendum kvikmyndarinnar Reykjavik. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku er allverulegur skriður kominn á gerð kvikmyndarinnar sem á að fjalla um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhaíl Gorbatsjov í Höfða árið 1986. Fram kom í fréttatilkynningum á netinu að breski leikstjórinn Ridley Scott myndi leikstýra myndinni en MacKinnon segir það ekki vera sannleikanum samkvæmt, framleiðslufyrirtæki Scott, FreeScott, komi að framleiðslunni. MacKinnon er hins vegar bjartsýnn og segir að ef allt gangi að óskum hefjist tökur strax á næsta ári. MacKinnon er reynslubolti í sjónvarps-og kvikmyndaiðnaðinum og forðast því að gefa alltof mikið upp. „En ég get þó sagt, að þetta er stór mynd með stórum stjörnum sem verður hugsuð fyrir alþjóðlegan markað. Hún verður tekin upp í Reykjavík enda leikur höfuðborgin og umhverfið hennar stórt hlutverk í myndinni,“ útskýrir MacKinnon en hann líkir myndinni við Frost/Nixon-kvikmyndina sem var frumsýnd fyrir þremur árum síðan. Sú mynd kostaði 35 milljónir dollara eða fjóra milljarða í framleiðslu. „Við sjáum þetta sem mjög mikilvæga sögu, þar sem tveir fulltrúar ólíkrar hugmyndafræði settust niður og reyndu að ná einhverskonar samkomulagi. Við teljum að þetta sé mynd sem eigi erindi við áhorfendur í dag.“ Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
„Við erum búinn að vera að vinna í þessu verkefni mjög lengi og höfum sinnt mikilli rannsóknarvinnu. Við höfum rætt við fólk sem kom að þessum fundi, bæði á Íslandi, í Bandaríkjunum og Rússlandi,“ segir Stewart MacKinnon, einn af aðalframleiðendum kvikmyndarinnar Reykjavik. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku er allverulegur skriður kominn á gerð kvikmyndarinnar sem á að fjalla um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhaíl Gorbatsjov í Höfða árið 1986. Fram kom í fréttatilkynningum á netinu að breski leikstjórinn Ridley Scott myndi leikstýra myndinni en MacKinnon segir það ekki vera sannleikanum samkvæmt, framleiðslufyrirtæki Scott, FreeScott, komi að framleiðslunni. MacKinnon er hins vegar bjartsýnn og segir að ef allt gangi að óskum hefjist tökur strax á næsta ári. MacKinnon er reynslubolti í sjónvarps-og kvikmyndaiðnaðinum og forðast því að gefa alltof mikið upp. „En ég get þó sagt, að þetta er stór mynd með stórum stjörnum sem verður hugsuð fyrir alþjóðlegan markað. Hún verður tekin upp í Reykjavík enda leikur höfuðborgin og umhverfið hennar stórt hlutverk í myndinni,“ útskýrir MacKinnon en hann líkir myndinni við Frost/Nixon-kvikmyndina sem var frumsýnd fyrir þremur árum síðan. Sú mynd kostaði 35 milljónir dollara eða fjóra milljarða í framleiðslu. „Við sjáum þetta sem mjög mikilvæga sögu, þar sem tveir fulltrúar ólíkrar hugmyndafræði settust niður og reyndu að ná einhverskonar samkomulagi. Við teljum að þetta sé mynd sem eigi erindi við áhorfendur í dag.“
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira