Olíuborpallur boðinn almenningi til sölu 19. október 2011 07:52 Norska olíufélagið Statoil hefur boðið almenningi til sölu einn af olíuborpöllum sínum. Borpallurinn er staðsettur á Huldra olíusvæðinu í Norðursjónum vestur af Bergen. Borpallurinn var tekinn í notkun fyrir 10 árum en lífstíma hans er að ljúka þar sem olían fer þverrandi á svæðinu. Í auglýsingu frá Statoil um pallinn segir að hann sé 20 herbergja, velmeðfarinn og þar sé einstakt útsýni til hafsins í boði sem og gott pláss fyrir þyrlupall. Statoil segir að mun betra sé fyrir félagið að selja pallinn ef hægt er en að þurfa að búta hann niður úi brotajárn. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norska olíufélagið Statoil hefur boðið almenningi til sölu einn af olíuborpöllum sínum. Borpallurinn er staðsettur á Huldra olíusvæðinu í Norðursjónum vestur af Bergen. Borpallurinn var tekinn í notkun fyrir 10 árum en lífstíma hans er að ljúka þar sem olían fer þverrandi á svæðinu. Í auglýsingu frá Statoil um pallinn segir að hann sé 20 herbergja, velmeðfarinn og þar sé einstakt útsýni til hafsins í boði sem og gott pláss fyrir þyrlupall. Statoil segir að mun betra sé fyrir félagið að selja pallinn ef hægt er en að þurfa að búta hann niður úi brotajárn.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira