Framboðsfrestur og frestur til lagabreytinga SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 19. október 2011 15:59 Það styttist óðum í aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 2011, sem fram fer 26. nóvember næstkomandi á Grand Hótel klukkan 14.00. Vakin er athygli á því að frestur til framboðs í stjórn, svo og frestur til að skila inn lagabreytingatillögum er 12. nóvember. Samkvæmt lögum SVFR segir meðal annars:Aðalfundur hefur æðsta úrskurðarvald í öllum málefnum félagsins. Á honum fer fram kosning stjórnar, tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara, svo og kosning fulltrúaráðs. Allir skuldlausir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi en atkvæðisrétt hafa einungis félagsmenn 18 og eldri. Aðalfund skal halda um síðustu helgi nóvember ár hvert. Tillögum til lagabreytinga skal skila skriflega til skrifstofu SVFR a.m.k fjórtán dögum fyrir aðalfund og skal þeirra getið í aðalfundarboði. Ekki verða greidd atkvæði um aðrar tillögur en þær sem getið er í fundarboði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðisaga úr Úlfljótsvatni Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði
Það styttist óðum í aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 2011, sem fram fer 26. nóvember næstkomandi á Grand Hótel klukkan 14.00. Vakin er athygli á því að frestur til framboðs í stjórn, svo og frestur til að skila inn lagabreytingatillögum er 12. nóvember. Samkvæmt lögum SVFR segir meðal annars:Aðalfundur hefur æðsta úrskurðarvald í öllum málefnum félagsins. Á honum fer fram kosning stjórnar, tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara, svo og kosning fulltrúaráðs. Allir skuldlausir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi en atkvæðisrétt hafa einungis félagsmenn 18 og eldri. Aðalfund skal halda um síðustu helgi nóvember ár hvert. Tillögum til lagabreytinga skal skila skriflega til skrifstofu SVFR a.m.k fjórtán dögum fyrir aðalfund og skal þeirra getið í aðalfundarboði. Ekki verða greidd atkvæði um aðrar tillögur en þær sem getið er í fundarboði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðisaga úr Úlfljótsvatni Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði