Það var í Þjóðleikhúskjallaranum. Þá sé ég þessa fallegu konu koma inn í salinn..." segir Baldvin Örn Berndsen í meðfylgjandi myndskeiði en hann kynntist elskunni sinni, Berglindi Helgadóttur, fyrir 16 árum.
Í dag eru Berglind og Baldvin hamingjusamlega gift og eiga saman þrjú börn.
Sögu þeirra má finna á Ástarkorti TM sem er einstakt kort af Íslandi því þar getur fólk séð hvar Facebook-vinir þeirra sem og aðrir fundu ástina.
Margar skemmtilegar ástarsögur eru nú þegar komnar inn á ástarkortið og fólk sem á góða ástarsögu er hvatt til að merkja hana inn á kortið nákvæmlega þar sem ástin kviknaði.
Sjá nánar astarkort.tm.is.
Föstudaginn 19. ágúst verður valin besta sagan og parið sem setti söguna inn fær í verðlaun rómantíska helgarferð innanlands með öllu tilheyrandi.
Rifja upp 16 ára ástarfund
Mest lesið






Setja markið á 29. sætið
Lífið

Gurrý selur slotið
Lífið



Ekkert gefið eftir í elegansinum
Tíska og hönnun