Vilja auka framlög til kvikmynda 16. mars 2011 12:30 Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Menntamálaráðuneytið er að ljúka við drög að nýjum samningi í samstarfi við kvikmyndaráð. Hann felur í sér aukin fjárframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands næstu fimm árin. Vinna við samninginn á að klárast síðar í þessum mánuði og tekur hann gildi á næsta ári ef hann verður samþykktur á Alþingi. Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, staðfesti þetta en kvað ekki tímabært að ráðherra tjáði sig um málið. „Það er algjört lykilatriði að hafa vitneskju um og yfirsýn yfir hvað verður til ráðstöfunar á næstu árum því öll framleiðsla tekur svo langan tíma," segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, sem er orðin þreytt á þeirri óvissu sem hefur verið í íslenskri kvikmyndagerð að undanförnu. „Við vonumst til að hægt verði að plana meira fram í tímann ef þessi samningur dettur inn." Framlag ríkisins til Kvikmyndamiðstöðvarinnar, sem hefur umsjón með Kvikmyndasjóði, er það sama í ár og í fyrra, 450 milljónir króna. Þrjátíu prósenta niðurskurður féll í grýttan jarðveg hjá kvikmyndagerðarmönnum á sínum tíma en með nýja samningnum gæti hagur þeirra vænkast eitthvað á næstu árum. Miðað við úthlutun Kvikmyndasjóðs fær engin mynd framleiðslustyrk á þessu ári en slíkan styrk geta þær myndir fengið sem eru tilbúnar í tökur. Þetta er mikil breyting frá því á sama tíma í fyrra þegar sex myndir fengu slíkan styrk. Einhverjar af þeim myndum verða frumsýndar í ár, þar á meðal Eldfjall og Djúpið.- fb Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Menntamálaráðuneytið er að ljúka við drög að nýjum samningi í samstarfi við kvikmyndaráð. Hann felur í sér aukin fjárframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands næstu fimm árin. Vinna við samninginn á að klárast síðar í þessum mánuði og tekur hann gildi á næsta ári ef hann verður samþykktur á Alþingi. Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, staðfesti þetta en kvað ekki tímabært að ráðherra tjáði sig um málið. „Það er algjört lykilatriði að hafa vitneskju um og yfirsýn yfir hvað verður til ráðstöfunar á næstu árum því öll framleiðsla tekur svo langan tíma," segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, sem er orðin þreytt á þeirri óvissu sem hefur verið í íslenskri kvikmyndagerð að undanförnu. „Við vonumst til að hægt verði að plana meira fram í tímann ef þessi samningur dettur inn." Framlag ríkisins til Kvikmyndamiðstöðvarinnar, sem hefur umsjón með Kvikmyndasjóði, er það sama í ár og í fyrra, 450 milljónir króna. Þrjátíu prósenta niðurskurður féll í grýttan jarðveg hjá kvikmyndagerðarmönnum á sínum tíma en með nýja samningnum gæti hagur þeirra vænkast eitthvað á næstu árum. Miðað við úthlutun Kvikmyndasjóðs fær engin mynd framleiðslustyrk á þessu ári en slíkan styrk geta þær myndir fengið sem eru tilbúnar í tökur. Þetta er mikil breyting frá því á sama tíma í fyrra þegar sex myndir fengu slíkan styrk. Einhverjar af þeim myndum verða frumsýndar í ár, þar á meðal Eldfjall og Djúpið.- fb
Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira