Fjórða kvikmyndin um þau Edward, Bellu og Jakob úr Twilight-seríunni var forsýnd í gærkvöldi í Sambíó Egilshöll.
Eins og myndirnar sýna var fjölmennt en um sérstaka FM957heimsforsýningu var að ræða.
Mikil fagnaðarlæti brutust út í lok myndarinnar sem skilur áhorfandann eftir enn spenntari fyrir framhaldinu.
Sjá nánar um myndina - Sambíó.is. Þá má einnig sjá myndir af aðalleikurunum í myndasafni.
Troðfullt á Twilight
