Tónlistarmennirnir Neil Diamond, Tom Waits og Alice Cooper hafa verið vígðir inn í Frægðarhöll rokksins. Athöfnin fór fram í New York.
„Þeir segja að ég eigi engin vinsæl lög og að það sé erfitt að vinna með mér, eins og það sé eitthvað slæmt," sagði Waits. Diamond er þekktur fyrir lögin Sweet Caroline og Solitary Man. Hann hefur einnig samið lög fyrir aðra flytjendur, þar á meðal I'm a Believer fyrir The Monkees.
Alice Cooper spilaði á Íslandi árið 2005. Á meðal frægustu laga hans eru School's Out og No More Mr. Nice Guy.
Tom Waits, Neil Diamond og Alice Cooper vígðir inn í Frægðarhöll

Mest lesið



Hefndi kossins með kossi
Lífið


Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár
Lífið samstarf





Auddi og Steindi í BDSM
Lífið