Soderberg hættir að leikstýra 17. mars 2011 11:00 ástríðan horfin Leikstjórinn Steven Soderbergh ætlar að hætta að leikstýra. Það kom mörgum kvikmyndaáhugamönnum í opna skjöldu þegar leikstjórinn heimsfrægi Steven Soderbergh tilkynnti í vikunni að hann ætlaði að hætta í bransanum. „Þegar þú sérð íþróttamenn spila einum eða tveimur tímabilum of lengi verður það frekar sorglegt,“ sagði Soderbergh, sem hefur ekki sömu ástríðuna fyrir kvikmyndagerð og áður. Soderbergh, sem er 48 ára, varð yngsti leikstjórinn til að vinna Cannes-verðlaunin þegar hann sigraði árið 1989 með myndinni Sex, Lies and Videotape. Segja má að árið 2001 hafi verið hápunktur hans á ferlinum því þá var hann tilnefndur til Óskarsins fyrir tvær myndir á sama tíma, Traffic og Erin Brockovich. Á meðal annarra þekktra verka hans eru Ocean’s-myndirnar, Out of Sight og tvær myndir um Che Guevara. Fjórar myndir koma úr smiðju Soderberghs áður en hann hverfur af sjónarsviðinu sem leikstjóri. Fyrst kemur hasarmyndin Haywire með Antonio Banderas og Ewan McGregor í aðalhlutverkum og síðar á árinu er væntanlegur tryllirinn Contagion með Kate Winslet og Jude Law. Soderbergh á eftir að taka upp tvær myndir, annars vegar mynd um ævi tónlistarmannsins Liberace og hins vegar The Man from U.N.C.L.E. með George Clooney. Lífið Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira
Það kom mörgum kvikmyndaáhugamönnum í opna skjöldu þegar leikstjórinn heimsfrægi Steven Soderbergh tilkynnti í vikunni að hann ætlaði að hætta í bransanum. „Þegar þú sérð íþróttamenn spila einum eða tveimur tímabilum of lengi verður það frekar sorglegt,“ sagði Soderbergh, sem hefur ekki sömu ástríðuna fyrir kvikmyndagerð og áður. Soderbergh, sem er 48 ára, varð yngsti leikstjórinn til að vinna Cannes-verðlaunin þegar hann sigraði árið 1989 með myndinni Sex, Lies and Videotape. Segja má að árið 2001 hafi verið hápunktur hans á ferlinum því þá var hann tilnefndur til Óskarsins fyrir tvær myndir á sama tíma, Traffic og Erin Brockovich. Á meðal annarra þekktra verka hans eru Ocean’s-myndirnar, Out of Sight og tvær myndir um Che Guevara. Fjórar myndir koma úr smiðju Soderberghs áður en hann hverfur af sjónarsviðinu sem leikstjóri. Fyrst kemur hasarmyndin Haywire með Antonio Banderas og Ewan McGregor í aðalhlutverkum og síðar á árinu er væntanlegur tryllirinn Contagion með Kate Winslet og Jude Law. Soderbergh á eftir að taka upp tvær myndir, annars vegar mynd um ævi tónlistarmannsins Liberace og hins vegar The Man from U.N.C.L.E. með George Clooney.
Lífið Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira