Innlent

Svartsýnin er enn ríkjandi

Ekkert að gera Flestir stjórnenda í byggingageiranum eru svartsýnir á horfur í atvinnulífinu. Fréttablaðið/gva
Ekkert að gera Flestir stjórnenda í byggingageiranum eru svartsýnir á horfur í atvinnulífinu. Fréttablaðið/gva
Áttatíu prósent stjórnenda fyrirtækja telja aðstæður í atvinnulífinu vera slæmar, samkvæmt niðurstöðu könnunar Capacent. Könnunin náði til fjögur hundruð stærstu fyrirtækja landsins.

Í sambærilegri könnun í desember töldu 84 prósent stjórnenda aðstæður slæmar.

Bjartsýnastir eru stjórnendur í fjármálastarfsemi, verslun og þjónustu, en svartsýnastir í byggingarstarfsemi, sjávarútvegi og samgöngum.- jab




Fleiri fréttir

Sjá meira


×