Jodie Foster stendur með Gibson 31. mars 2011 11:00 Styður sinn mann Jodie Foster stendur þétt við bakið á Mel Gibson og lýsti því yfir á kvikmyndahátíð nýverið að hann væri besti samstarfsfélagi sem völ væri á. Foster leikstýrir honum í kvikmyndinni The Beaver. Jodie Foster Jodie Foster stendur þétt við bakið á hinum ástralska vandræðagemsa, Mel Gibson. Gibson leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni, The Beaver, sem Foster bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í en hún var frumsýnd fyrir fullum sal á SXSW-hátíðinni á þriðjudagskvöld. Karen Vilby, blaðakona EW.com, var á svæðinu og að hennar sögn var mikil spenna í loftinu, fólk var augljóslega spennt fyrir því að sjá Mel Gibson aftur á stóra hvíta tjaldinu eftir allt sem á undan er gengið. En Gibson hefur verið stanslaust í fréttum vegna heimilisofbeldis, drykkjuskapar og and-gyðinlegra ummæla. Foster ákvað einnig að svara spurningum úr sal eftir frumsýningu myndarinnar en áhorfendur voru augljóslega feimnir við þessa hæglátu stórstjörnu. Foster var hins vegar spurð að því af hverju hún hefði lýst því yfir að The Beaver hefði verið hennar erfiðasta verkefni. „Mér fannst erfitt að finna hinn rétta tón myndarinnar,“ svaraði Foster. Foster var þá spurð hvort hún hefði séð eftir því að ráða Mel Gibson í aðalhlutverkið. „Ég er alveg ótrúlega þakklát fyrir að hafa notið starfskrafta Gibsons,“ svaraði Foster og við það klöppuðu flestir viðstaddra svo undir tók í salnum. Foster bætti því við að allir í Hollywood vissu að það væri enginn betri á tökustað en Mel Gibson. „Hann og Chow Yun-Fat eru bestu samstarfsfélagar sem þú færð í þessum bransa.“ Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira
Jodie Foster Jodie Foster stendur þétt við bakið á hinum ástralska vandræðagemsa, Mel Gibson. Gibson leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni, The Beaver, sem Foster bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í en hún var frumsýnd fyrir fullum sal á SXSW-hátíðinni á þriðjudagskvöld. Karen Vilby, blaðakona EW.com, var á svæðinu og að hennar sögn var mikil spenna í loftinu, fólk var augljóslega spennt fyrir því að sjá Mel Gibson aftur á stóra hvíta tjaldinu eftir allt sem á undan er gengið. En Gibson hefur verið stanslaust í fréttum vegna heimilisofbeldis, drykkjuskapar og and-gyðinlegra ummæla. Foster ákvað einnig að svara spurningum úr sal eftir frumsýningu myndarinnar en áhorfendur voru augljóslega feimnir við þessa hæglátu stórstjörnu. Foster var hins vegar spurð að því af hverju hún hefði lýst því yfir að The Beaver hefði verið hennar erfiðasta verkefni. „Mér fannst erfitt að finna hinn rétta tón myndarinnar,“ svaraði Foster. Foster var þá spurð hvort hún hefði séð eftir því að ráða Mel Gibson í aðalhlutverkið. „Ég er alveg ótrúlega þakklát fyrir að hafa notið starfskrafta Gibsons,“ svaraði Foster og við það klöppuðu flestir viðstaddra svo undir tók í salnum. Foster bætti því við að allir í Hollywood vissu að það væri enginn betri á tökustað en Mel Gibson. „Hann og Chow Yun-Fat eru bestu samstarfsfélagar sem þú færð í þessum bransa.“
Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira