Breska fyrirsætan Elizabeth Hurley fór með gestahlutverk í sjónvarpsþáttum sem gerðir eru um ofurhetjuna Wonder Woman. Hurley lék illmenni í þessum fyrsta þætti þáttaraðarinnar og lét vel af.
„Ég hef leikið nokkur illmenni í gegnum tíðina og mér finnst það æðislega gaman. Það kemur mjög áreynslulaust,“ gantaðist fyrirsætan með í viðtali við tímaritið Hello! Hurley skildi nýverið við eiginmann sinn, indverska milljarðamæringinn Arun Nayar, eftir að upp komst um ástarsamband hennar og ástralsks íþróttamanns.
Leikur helst illmenni

Mest lesið



Hefndi kossins með kossi
Lífið


Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár
Lífið samstarf





Auddi og Steindi í BDSM
Lífið