Yfirgefur Dalvík af illri nauðsyn og flytur suður 26. ágúst 2011 07:00 með strákunum Matti með strákunum sínum tveimur sem hafa æft með Víkingi í sumar. Feðgarnir eru að flytja til Reykjavíkur eftir fjögurra ára dvöl á Dalvík.fréttablaðið/anton „Við erum af illri nauðsyn að flytja í bæinn," segir tónlistarmaðurinn Matthías Matthíasson. Hann hefur búið á Dalvík undanfarin fjögur ár með fjölskyldu sinni en núna verður breyting þar á. „Það er bara brjálað að gera. Ég er nánast ekkert búinn að koma til Dalvíkur síðan í janúar. Þetta var orðin hálfgerð fjarbúð og ekki nógu mikill tími með börnunum og annað. Við ákváðum að taka þetta skref núna. Maður verður að elta vinnuna þangað sem hún er," segir Matti. Hann leikur í söngleiknum Hárið sem verður sýndur í Hörpunni í september auk þess sem hann hefur nóg að gera í smærri söngverkefnum, þar á meðal brúðkaupum og jarðarförum. Hljómsveitin Vinir Sjonna ætlar einnig að vera meira áberandi á næstunni. „Það var orðið svo dýrt að fara á milli. Ég gafst upp eftir einn mánuð þegar ég borgaði yfir tvö hundruð þúsund í flugfargjöld. Þá var þetta hætt að vera spurning." Matti og fjölskylda eru þessa dagana að leita sér að húsi í Fossvogi eða í Gerðunum, auk þess sem húsið þeirra á Dalvík er til sölu. Hann segir tímann á Dalvík hafa verið hreint út sagt dásamlegan. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri tíma með börnunum mínum á Dalvík, að byggja þau upp og gera þau að sterkum einstaklingum," segir hann og á við tvo syni sína sem eru í 1. og 4. bekk. Verður ekkert erfitt að rífa þá upp þaðan? „Það sem hjálpar til er að allt okkar bakland er nánast í Reykjavík og á því svæði: ömmur og afar, frænkur og frændur og systkini okkar hjóna. Við fengum að vera með þá í Fossvogsskóla í vetur. Þeir hafa fengið að spila fótbolta með Víkingi í sumar og labba beint í félagahópana þaðan. Það mýkir aðeins höggið en auðvitað er þetta alltaf erfitt. En þeir höndla þetta mjög vel, enda megastrákar." Matti var í bæjarstjórn á Dalvík og menningarráði og finnst leiðinlegt að þurfa að kúpla sig út úr því. „Á meðan laun sveitarstjórnarmanna eru ekki hærri en þau eru er þetta ekki nógu mikið til þess að halda manni."freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Fleiri fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Sjá meira
„Við erum af illri nauðsyn að flytja í bæinn," segir tónlistarmaðurinn Matthías Matthíasson. Hann hefur búið á Dalvík undanfarin fjögur ár með fjölskyldu sinni en núna verður breyting þar á. „Það er bara brjálað að gera. Ég er nánast ekkert búinn að koma til Dalvíkur síðan í janúar. Þetta var orðin hálfgerð fjarbúð og ekki nógu mikill tími með börnunum og annað. Við ákváðum að taka þetta skref núna. Maður verður að elta vinnuna þangað sem hún er," segir Matti. Hann leikur í söngleiknum Hárið sem verður sýndur í Hörpunni í september auk þess sem hann hefur nóg að gera í smærri söngverkefnum, þar á meðal brúðkaupum og jarðarförum. Hljómsveitin Vinir Sjonna ætlar einnig að vera meira áberandi á næstunni. „Það var orðið svo dýrt að fara á milli. Ég gafst upp eftir einn mánuð þegar ég borgaði yfir tvö hundruð þúsund í flugfargjöld. Þá var þetta hætt að vera spurning." Matti og fjölskylda eru þessa dagana að leita sér að húsi í Fossvogi eða í Gerðunum, auk þess sem húsið þeirra á Dalvík er til sölu. Hann segir tímann á Dalvík hafa verið hreint út sagt dásamlegan. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri tíma með börnunum mínum á Dalvík, að byggja þau upp og gera þau að sterkum einstaklingum," segir hann og á við tvo syni sína sem eru í 1. og 4. bekk. Verður ekkert erfitt að rífa þá upp þaðan? „Það sem hjálpar til er að allt okkar bakland er nánast í Reykjavík og á því svæði: ömmur og afar, frænkur og frændur og systkini okkar hjóna. Við fengum að vera með þá í Fossvogsskóla í vetur. Þeir hafa fengið að spila fótbolta með Víkingi í sumar og labba beint í félagahópana þaðan. Það mýkir aðeins höggið en auðvitað er þetta alltaf erfitt. En þeir höndla þetta mjög vel, enda megastrákar." Matti var í bæjarstjórn á Dalvík og menningarráði og finnst leiðinlegt að þurfa að kúpla sig út úr því. „Á meðan laun sveitarstjórnarmanna eru ekki hærri en þau eru er þetta ekki nógu mikið til þess að halda manni."freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Fleiri fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Sjá meira