Ísdrottningin framleiðir eggjandi undirföt og olíur 22. september 2011 07:00 Ásdís Rán prýðir forsíðuna á ítalska tímaritinu World&Pleasure. "Þetta er klárlega jólagjöfin í ár," segir Ásdís Rán fyrirsæta um undirfatalínu sem kemur á markað í lok nóvember. Ásdís, sem hefur verið að hanna og selja kjóla fyrir verslanir Hagkaupa undir merkinu Ice Queen, er nú að stækka við línuna og bæta við vörum. "Þetta eru súperheit undirföt sem ég hef verið að hanna undanfarna mánuði og læt búa til fyrir mig í Búlgaríu," segir Ásdís og Sigríður Gröndal, innkaupastjóri hjá Hagkaupum, tekur í sama streng. "Þetta eru mjög skemmtileg og flott undirföt hjá henni," segir hún, en mikil ánægja er með fatalínur Ásdísar hjá verslanakeðjunni. "Við höfum verið með kjóla frá henni sem seldust upp og viðskiptavinir voru ánægðir, þá helst ungar konur." Ásdís hefur í nógu að snúast þessa dagana því ásamt því að koma undirfatalínunni heim og saman er hún að bæta ilmandi baðsápum og olíum við Ice Queen-línuna sína. "Þetta eru ótrúlega flottar vörur sem eru væntanlegar í búðir á Íslandi á næstu vikum. Ég stefni ótrauð áfram með Ice Queen-merkið og ætla mér að bæta inn fleiri vörum í línuna á næsta ári." Það eru ekki einungis Íslendingar sem eiga kost á að kaupa föt úr Ice Queen-fatalínunni því fatnaðurinn fer í sölu í Búlgaríu á næstu vikum. Verða fötin seld í sér deildum í verslunum. Ásdís segir að mikill áhugi sé meðal verslunarfólks í Búlgaríu að taka vörurnar í sölu hjá sér. "Ég kalla deildirnar íshellinn, því þannig er útlitið utan um fatnaðinn í búðum," segir Ásdís, en tvær búðir í Sofiu með Ice Queen-vörur verða opnaðar á næstu mánuðum. "Það er aldrei að vita nema ég opni Ice Queen-búð á Íslandi innan skamms," segir Ásdís, en þegar Fréttablaðið náði af henni tali var hún á leiðinni aftur til Sofiu eftir fjölskyldufrí við Svartahafið. "Það er stutt að keyra á milli og við slöppuðum af í 27 stiga hita, sem var yndislegt." Þrátt fyrir mikinn uppgang í Ice Queen-vörumerkinu er Ásdís ekki hætt að sitja fyrir, en hún birtist nýlega á forsíðu ítalska tímaritsins World&Pleasure. "Það er viðtal inni í blaðinu við mig en þeir hafa viljað fá mig á forsíðuna í smá tíma og voru hrifnir af þessari mynd. Síðan verð ég á forsíðunni á kanadísku tímariti sem heitir Summum magazine og kemur út í næsta mánuði." alfrun@frettabladid.is Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Sjá meira
"Þetta er klárlega jólagjöfin í ár," segir Ásdís Rán fyrirsæta um undirfatalínu sem kemur á markað í lok nóvember. Ásdís, sem hefur verið að hanna og selja kjóla fyrir verslanir Hagkaupa undir merkinu Ice Queen, er nú að stækka við línuna og bæta við vörum. "Þetta eru súperheit undirföt sem ég hef verið að hanna undanfarna mánuði og læt búa til fyrir mig í Búlgaríu," segir Ásdís og Sigríður Gröndal, innkaupastjóri hjá Hagkaupum, tekur í sama streng. "Þetta eru mjög skemmtileg og flott undirföt hjá henni," segir hún, en mikil ánægja er með fatalínur Ásdísar hjá verslanakeðjunni. "Við höfum verið með kjóla frá henni sem seldust upp og viðskiptavinir voru ánægðir, þá helst ungar konur." Ásdís hefur í nógu að snúast þessa dagana því ásamt því að koma undirfatalínunni heim og saman er hún að bæta ilmandi baðsápum og olíum við Ice Queen-línuna sína. "Þetta eru ótrúlega flottar vörur sem eru væntanlegar í búðir á Íslandi á næstu vikum. Ég stefni ótrauð áfram með Ice Queen-merkið og ætla mér að bæta inn fleiri vörum í línuna á næsta ári." Það eru ekki einungis Íslendingar sem eiga kost á að kaupa föt úr Ice Queen-fatalínunni því fatnaðurinn fer í sölu í Búlgaríu á næstu vikum. Verða fötin seld í sér deildum í verslunum. Ásdís segir að mikill áhugi sé meðal verslunarfólks í Búlgaríu að taka vörurnar í sölu hjá sér. "Ég kalla deildirnar íshellinn, því þannig er útlitið utan um fatnaðinn í búðum," segir Ásdís, en tvær búðir í Sofiu með Ice Queen-vörur verða opnaðar á næstu mánuðum. "Það er aldrei að vita nema ég opni Ice Queen-búð á Íslandi innan skamms," segir Ásdís, en þegar Fréttablaðið náði af henni tali var hún á leiðinni aftur til Sofiu eftir fjölskyldufrí við Svartahafið. "Það er stutt að keyra á milli og við slöppuðum af í 27 stiga hita, sem var yndislegt." Þrátt fyrir mikinn uppgang í Ice Queen-vörumerkinu er Ásdís ekki hætt að sitja fyrir, en hún birtist nýlega á forsíðu ítalska tímaritsins World&Pleasure. "Það er viðtal inni í blaðinu við mig en þeir hafa viljað fá mig á forsíðuna í smá tíma og voru hrifnir af þessari mynd. Síðan verð ég á forsíðunni á kanadísku tímariti sem heitir Summum magazine og kemur út í næsta mánuði." alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Sjá meira