Myndar lausagöngu ferðamanna 29. september 2011 11:00 með smalahund Kári Sturluson með smalahundinum sínum Loppu hjá Hallgrímskirkju innan um erlenda ferðamenn í lausagöngu.mynd/eddi Umboðsmaðurinn og tónleikahaldarinn Kári Sturluson heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu á gistiheimilinu Kex Hostel í október. Sýningin heitir Lausaganga ferðamanna í borgarlandinu. „Ég er búinn að vera að taka myndir á Blackberry-símann minn við og við og hef verið að pósta þeim á Facebook. Í sumar vorum við félagi minn að tala um að það væri svo rosalega mikið af túristum í miðbænum og vorum að tala um þetta eins og lausagöngu, rétt eins og með kindurnar,“ segir Kári, sem hefur starfað með Sigur Rós og flutt til landsins Damien Rice og Duran Duran. „Ég tók fyrstu myndina af ferðamönnum í lausagöngu á Austurvelli í svona hjörð á röltinu. Upp frá því fór ég að taka meira eftir þessu og fór að smella af á fullu. Þá þróaðist þetta út í seríu.“ Aðspurður segist Kári aldrei hafa haft áhuga á ljósmyndun þrátt fyrir að bróðir hans, Snorri, sé ljósmyndari og hluti af auglýsingafyrirtækinu Snorri Bros, og að pabbi þeirra sé mikill áhugamaður um ljósmyndun. „Ég hef reynt að taka myndir á stafræna myndavél en þær hafa yfirleitt verið frekar daprar. Blackberry-inn er hins vegar pínulítill og þægilegur og myndirnar eru ekkert sérlega góðar úr honum hvort sem er,“ segir hann léttur. „Það skiptir engu máli þótt ljósmyndarinn sé líka lélegur.“ Opnunarhóf sýningarinnar verður 10. október og formleg opnun daginn eftir. Sýningin stendur yfir í eina viku og mun Þorsteinn J. rita formála að sýningunni. - fb Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Umboðsmaðurinn og tónleikahaldarinn Kári Sturluson heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu á gistiheimilinu Kex Hostel í október. Sýningin heitir Lausaganga ferðamanna í borgarlandinu. „Ég er búinn að vera að taka myndir á Blackberry-símann minn við og við og hef verið að pósta þeim á Facebook. Í sumar vorum við félagi minn að tala um að það væri svo rosalega mikið af túristum í miðbænum og vorum að tala um þetta eins og lausagöngu, rétt eins og með kindurnar,“ segir Kári, sem hefur starfað með Sigur Rós og flutt til landsins Damien Rice og Duran Duran. „Ég tók fyrstu myndina af ferðamönnum í lausagöngu á Austurvelli í svona hjörð á röltinu. Upp frá því fór ég að taka meira eftir þessu og fór að smella af á fullu. Þá þróaðist þetta út í seríu.“ Aðspurður segist Kári aldrei hafa haft áhuga á ljósmyndun þrátt fyrir að bróðir hans, Snorri, sé ljósmyndari og hluti af auglýsingafyrirtækinu Snorri Bros, og að pabbi þeirra sé mikill áhugamaður um ljósmyndun. „Ég hef reynt að taka myndir á stafræna myndavél en þær hafa yfirleitt verið frekar daprar. Blackberry-inn er hins vegar pínulítill og þægilegur og myndirnar eru ekkert sérlega góðar úr honum hvort sem er,“ segir hann léttur. „Það skiptir engu máli þótt ljósmyndarinn sé líka lélegur.“ Opnunarhóf sýningarinnar verður 10. október og formleg opnun daginn eftir. Sýningin stendur yfir í eina viku og mun Þorsteinn J. rita formála að sýningunni. - fb
Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira