Sóley á Iceland Airwaves: Krúttlegt og kósí 14. október 2011 15:00 Sóley spilaði í Kaldalóni á miðvikudagskvöld. Iceland Airwaves. Miðvikudagur. Sóley. Kaldalón í Hörpunni. Sóley Stefánsdóttir gaf út sína fyrstu sólóplötu, We Sink, í byrjun hausts og hlaut einróma lof fyrir. Áður hafði hún gert garðinn frægan með „indie“ sveitunum Seabear og Sin Fang Bous. Sóley steig á svið ásamt trommuleikara sínum og saman slógu þau tvö vart feilnótu. Tónlistin var hugljúf og krúttleg, líkt og Sóley sjálf sem heillaði tónleikagesti með skemmtilegu spjalli milli laga. Þó að Sóley sé fyrst og fremst píanóleikari er hún einnig með fína rödd sem minnti á stundum á unga Emilíönu Torrini. Af tónleikunum að dæma má búast við miklu af þessari ungu tónlistarkonu í framtíðinni. -sm Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Fleiri fréttir Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira
Iceland Airwaves. Miðvikudagur. Sóley. Kaldalón í Hörpunni. Sóley Stefánsdóttir gaf út sína fyrstu sólóplötu, We Sink, í byrjun hausts og hlaut einróma lof fyrir. Áður hafði hún gert garðinn frægan með „indie“ sveitunum Seabear og Sin Fang Bous. Sóley steig á svið ásamt trommuleikara sínum og saman slógu þau tvö vart feilnótu. Tónlistin var hugljúf og krúttleg, líkt og Sóley sjálf sem heillaði tónleikagesti með skemmtilegu spjalli milli laga. Þó að Sóley sé fyrst og fremst píanóleikari er hún einnig með fína rödd sem minnti á stundum á unga Emilíönu Torrini. Af tónleikunum að dæma má búast við miklu af þessari ungu tónlistarkonu í framtíðinni. -sm
Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Fleiri fréttir Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira