Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2011 08:00 Veigar Páll Gunnarsson er saklaus aðili í hringiðu svikamyllu sem hefur vakið gríðarlega mikla athygli í Noregi. Mynd/Anton Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA. Forsaga málsins er sú að Veigar Páll var seldur frá Stabæk til Vålerenga í ágúst síðastliðnum. Uppgefið kaupverð var ein milljón norskra króna þó svo að Rosenborg hafi sagst vera reiðubúið að greiða fimm milljónir fyrir kappann. Síðar kom í ljós að með í kaupunum á Veigari var kaupréttur á fimmtán ára gutta, Herman Stengel, sem var metinn á fjórar milljónir króna. Eftir að Veigar Páll gekk aftur í raðir Stabæk frá franska félaginu Nancy árið 2009 var samið um að síðarnefnda félagið fengi helming af kaupverðinu ef Veigar Páll yrði seldur áfram frá félaginu. Með því að selja Veigar til Vålerenga fyrir eina milljón í stað fimm milljóna til Rosenborg er ljóst að Stabæk sparaði sér tvær milljónir norskra króna, um 41 milljón króna, með gjörningnum. Þar sem Stjarnan og KR eiga rétt á uppeldisbótum fyrir Veigar Pál, ákveðið hlutfall af söluverði hans, voru þau félög einnig hlunnfarin af þessum viðskiptum. Norska knattspyrnusambandið hefur þegar sektað félögin og bannað þeim sem sáu um söluna að hafa afskipti af knattspyrnu í ákveðinn tíma. En talið er að málið geti vel endað sem lögreglurannsókn og farið fyrir dómstóla. „Við fengum greitt miðað við þessa einu milljón sem Veigar Páll var sagður kosta Vålerenga,“ sagði Almar. „Og nú þegar búið er að beita sektum er komin viðurkenning á að verðmiðinn var annar en gert var opinbert á sínum tíma. Við teljum að við eigum þar með kröfu á norsku félögin.“ Stjarnan og KR hafa fyrst og fremst verið í samskiptum við norska knattspyrnusambandið og bíða nú átekta. „Við erum háðir framvindu málsins í Noregi. Við höfum líka þann úrskost að leita til UEFA og gerum það ef við teljum ástæðu til. Það eru 2-3 milljónir í húfi fyrir okkur og maður tínir ekki þann pening upp af götunni. Við fylgjum þessu eftir.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira
Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA. Forsaga málsins er sú að Veigar Páll var seldur frá Stabæk til Vålerenga í ágúst síðastliðnum. Uppgefið kaupverð var ein milljón norskra króna þó svo að Rosenborg hafi sagst vera reiðubúið að greiða fimm milljónir fyrir kappann. Síðar kom í ljós að með í kaupunum á Veigari var kaupréttur á fimmtán ára gutta, Herman Stengel, sem var metinn á fjórar milljónir króna. Eftir að Veigar Páll gekk aftur í raðir Stabæk frá franska félaginu Nancy árið 2009 var samið um að síðarnefnda félagið fengi helming af kaupverðinu ef Veigar Páll yrði seldur áfram frá félaginu. Með því að selja Veigar til Vålerenga fyrir eina milljón í stað fimm milljóna til Rosenborg er ljóst að Stabæk sparaði sér tvær milljónir norskra króna, um 41 milljón króna, með gjörningnum. Þar sem Stjarnan og KR eiga rétt á uppeldisbótum fyrir Veigar Pál, ákveðið hlutfall af söluverði hans, voru þau félög einnig hlunnfarin af þessum viðskiptum. Norska knattspyrnusambandið hefur þegar sektað félögin og bannað þeim sem sáu um söluna að hafa afskipti af knattspyrnu í ákveðinn tíma. En talið er að málið geti vel endað sem lögreglurannsókn og farið fyrir dómstóla. „Við fengum greitt miðað við þessa einu milljón sem Veigar Páll var sagður kosta Vålerenga,“ sagði Almar. „Og nú þegar búið er að beita sektum er komin viðurkenning á að verðmiðinn var annar en gert var opinbert á sínum tíma. Við teljum að við eigum þar með kröfu á norsku félögin.“ Stjarnan og KR hafa fyrst og fremst verið í samskiptum við norska knattspyrnusambandið og bíða nú átekta. „Við erum háðir framvindu málsins í Noregi. Við höfum líka þann úrskost að leita til UEFA og gerum það ef við teljum ástæðu til. Það eru 2-3 milljónir í húfi fyrir okkur og maður tínir ekki þann pening upp af götunni. Við fylgjum þessu eftir.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira