Jól

Grýla reið fyrir ofan garð

Grýla reið fyrir ofan garð hafði hala fimmtán, en á hverjum hala hundrað belgi, en í hverjum belg börn tuttugu. Þar vantar í eitt, og þar skal far í barnið leitt.





×