Brynja nýr kynnir í Eurovision 29. nóvember 2011 13:00 Eurovision er stemning Brynja Þorgeirsdóttir verður kynnir í Eurovision í vetur. Fréttablaðið/Stefán „Ég hef alltaf horft á keppnina en ég er enginn Eurovision-fíkill eða heitur aðdáandi,“ segir nýr Eurovision-kynnir, Brynja Þorgeirsdóttir. Hún tekur við af Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur sem hefur gegnt þessu hlutverki síðastliðin ár. Eins og Fréttablaðið greindi frá er Brynja sest á skólabekk í Háskóla Íslands og ætlar að vera í leyfi frá Kastljósinu eftir áramót. „Þetta starf passar hins vegar voðalega vel, það er bara fín aukavinna með skóla að vera Eurovision-kynnir,“ segir Brynja sem var einmitt á leiðinni á Þjóðarbókhlöðuna þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Þótt Brynja sé enginn Eurovision-fíkill þá á hún auðvitað sín eftirlætislög, „Það eru helst þessi "80-lög sem maður drakk í sig eins og svampur þegar maður var yngri. Maður horfði á hverja einustu keppni og lærði lögin utan að, Módel, Eirík Hauksson, Björgvin Halldórsson og Guðrúnu Gunnarsdóttur.“ Af erlendum stjörnum nefnir Brynja helst Söndru Kim sem sigraði heiminn, aðeins fjórtán ára, með laginu J‘aime la vie. „Maður gat vel sett sig í hennar spor með hárburstann fyrir framan spegilinn.“ En fleiri ný andlit verða í Söngvakeppni Sjónvarpsins því Hljómskáladrengirnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum, munu sjá um viðtöl við lagahöfundana í undankeppnunum þrem. „Við fáum frjálsar hendur við að spyrja keppendur í Eurovision spjörunum úr, um lífið og tilveruna,“ segir Kiddi í samtali við Fréttablaðið. - fgg Lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira
„Ég hef alltaf horft á keppnina en ég er enginn Eurovision-fíkill eða heitur aðdáandi,“ segir nýr Eurovision-kynnir, Brynja Þorgeirsdóttir. Hún tekur við af Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur sem hefur gegnt þessu hlutverki síðastliðin ár. Eins og Fréttablaðið greindi frá er Brynja sest á skólabekk í Háskóla Íslands og ætlar að vera í leyfi frá Kastljósinu eftir áramót. „Þetta starf passar hins vegar voðalega vel, það er bara fín aukavinna með skóla að vera Eurovision-kynnir,“ segir Brynja sem var einmitt á leiðinni á Þjóðarbókhlöðuna þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Þótt Brynja sé enginn Eurovision-fíkill þá á hún auðvitað sín eftirlætislög, „Það eru helst þessi "80-lög sem maður drakk í sig eins og svampur þegar maður var yngri. Maður horfði á hverja einustu keppni og lærði lögin utan að, Módel, Eirík Hauksson, Björgvin Halldórsson og Guðrúnu Gunnarsdóttur.“ Af erlendum stjörnum nefnir Brynja helst Söndru Kim sem sigraði heiminn, aðeins fjórtán ára, með laginu J‘aime la vie. „Maður gat vel sett sig í hennar spor með hárburstann fyrir framan spegilinn.“ En fleiri ný andlit verða í Söngvakeppni Sjónvarpsins því Hljómskáladrengirnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum, munu sjá um viðtöl við lagahöfundana í undankeppnunum þrem. „Við fáum frjálsar hendur við að spyrja keppendur í Eurovision spjörunum úr, um lífið og tilveruna,“ segir Kiddi í samtali við Fréttablaðið. - fgg
Lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira