78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Fyrsti laxinn kominn á land í Elliðaánum Veiði Sjö vænir birtingar komnir á land í Eldvatni í Meðallandi Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Eldvatn: Tilboð undir væntingum Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Haukadalsá komin yfir 700 laxa Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Fyrsti laxinn kominn á land í Elliðaánum Veiði Sjö vænir birtingar komnir á land í Eldvatni í Meðallandi Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Eldvatn: Tilboð undir væntingum Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Haukadalsá komin yfir 700 laxa Veiði