Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt 8. desember 2011 12:00 Jón Jónsson tónlistarmaður og Matthías Matthíasson, söngvari Papanna. SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?SVÖRJón Jónsson tónlistarmaður1. Nei, ég hef aldrei gert það. Ég þrusa í mig átta töflum af raddsterum átta klukkutímum fyrir tónleika. (1 stig)2. Ég myndi fara og finna stað með ógeðslega góðri köku og segja Steina gítarleikara að redda þessu. Hann er gæi sem hefur unnið á dekkjaverkstæði og gæti fundið lausn á vandamálinu. (0 stig)3. Af lögreglunni? Það er búið að vera svo oft. Æ, nei. Ég hef bara verið tekinn fyrir of hraðan akstur. (0 stig)4. Ég hef alltaf sængað hjá sömu yndislegu stúlkunni. Í enda nóvember var ég búinn að vera með henni í níu ár, þannig að ég verð að svara þessu neitandi. (0 stig)5. Nei, en ég ætla að fá mér drekatattú yfir allt bakið milli jóla og nýárs. (1 stig)6. Ég er ógeðslega oft í svona leðurþveng. Þegar ég er heima. Það er mjög þægilegt. (1 stig)7. Já, ég er með það. Ég tók líka einu sinni óvænt gigg með honum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. (1 stig)8. Nei, ég myndi ekki gera það. Ég er ekki í þessu fyrir peningana. (1 stig)9. Francis Ford Coppola. Líf mitt er búið að vera það ógeðslega brútal. Maður hefur gengið í gegnum ýmislegt. (1 stig)10. Ég fæ mér kristal með lime svo fólk spyrji mig ekki hvort ég sé ekki að drekka. (0 stig)SVÖRMatthías Matthíasson söngvari Papanna1. Nei, aldrei. Ég hef verið með 42 stiga hita uppi á sviði. Það er engin afsökun að vera veikur í þessum bransa. (1 stig)2. Ég hef lent í þvílíkri rútuferð þar sem allt brotnaði undan rútunni. Þá var reddað sér í næsta sveitarfélag og hringt í einkaflugvél. (1 stig)3. Það er ekkert svo langt síðan. Það var bara of hraður akstur. (0 stig)4. Ég lenti í kjaftasögu með þetta, sem var algjörlega röng, en kjaftasagan kom. (1 stig)5. Nei, þó maður sé rokkari þá er maður ekki vitlaus. (1 stig)6. Já, ég nota þær ekki reglulega, en þegar þarf að rokka aðeins þá fer maður í þær. (1 stig)7. Nei, ekki Helga Björns. En ég er með númerið hjá Eika Hauks. (1 stig)8. Já, pottþétt. 09. Ég ætla að vera smá blaðra og segja Baltasar Kormákur. Hún yrði gerð á Íslandi. Ég er ennþá bara íslenskur. (1 stig)10. Úff, hann hefur svo oft splæst á mig á barnum. Síðast var það líklega bjór. (1 stig)NIÐURSTAÐA JÓN 6 STIG MATTHÍAS 8 STIG Harmageddon Tengdar fréttir Rokkprófið - Agnes í Sykur vs. Nanna í Of Monsters 10. nóvember 2011 11:00 Rokkprófið: Jón Þór í Diktu vs. Logi í Retro Stefson Þessir tveir eiturhörðu tónlistarmenn takast á í svakalegu rokkprófi. Hvor þeirra ætli sé meiri rokkari? 13. október 2011 07:00 Rokkprófið - Aðalbjörn í Sólstöfum vs. Regína Ósk 24. nóvember 2011 11:00 Rokkprófið - Björgvin Halldórsson vs. Erpur Eyvindarson Megatöffararnir Björgvin Halldórs og Erpur Eyvindar kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? 27. október 2011 12:00 Mest lesið „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Harmageddon Glott tímarit - Bull er framtíðin Harmageddon Chicane heillaðist af Vigri í frakklandi Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Maðurinn sem framleiðir sitt eigið áfengi innvortis Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon
SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?SVÖRJón Jónsson tónlistarmaður1. Nei, ég hef aldrei gert það. Ég þrusa í mig átta töflum af raddsterum átta klukkutímum fyrir tónleika. (1 stig)2. Ég myndi fara og finna stað með ógeðslega góðri köku og segja Steina gítarleikara að redda þessu. Hann er gæi sem hefur unnið á dekkjaverkstæði og gæti fundið lausn á vandamálinu. (0 stig)3. Af lögreglunni? Það er búið að vera svo oft. Æ, nei. Ég hef bara verið tekinn fyrir of hraðan akstur. (0 stig)4. Ég hef alltaf sængað hjá sömu yndislegu stúlkunni. Í enda nóvember var ég búinn að vera með henni í níu ár, þannig að ég verð að svara þessu neitandi. (0 stig)5. Nei, en ég ætla að fá mér drekatattú yfir allt bakið milli jóla og nýárs. (1 stig)6. Ég er ógeðslega oft í svona leðurþveng. Þegar ég er heima. Það er mjög þægilegt. (1 stig)7. Já, ég er með það. Ég tók líka einu sinni óvænt gigg með honum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. (1 stig)8. Nei, ég myndi ekki gera það. Ég er ekki í þessu fyrir peningana. (1 stig)9. Francis Ford Coppola. Líf mitt er búið að vera það ógeðslega brútal. Maður hefur gengið í gegnum ýmislegt. (1 stig)10. Ég fæ mér kristal með lime svo fólk spyrji mig ekki hvort ég sé ekki að drekka. (0 stig)SVÖRMatthías Matthíasson söngvari Papanna1. Nei, aldrei. Ég hef verið með 42 stiga hita uppi á sviði. Það er engin afsökun að vera veikur í þessum bransa. (1 stig)2. Ég hef lent í þvílíkri rútuferð þar sem allt brotnaði undan rútunni. Þá var reddað sér í næsta sveitarfélag og hringt í einkaflugvél. (1 stig)3. Það er ekkert svo langt síðan. Það var bara of hraður akstur. (0 stig)4. Ég lenti í kjaftasögu með þetta, sem var algjörlega röng, en kjaftasagan kom. (1 stig)5. Nei, þó maður sé rokkari þá er maður ekki vitlaus. (1 stig)6. Já, ég nota þær ekki reglulega, en þegar þarf að rokka aðeins þá fer maður í þær. (1 stig)7. Nei, ekki Helga Björns. En ég er með númerið hjá Eika Hauks. (1 stig)8. Já, pottþétt. 09. Ég ætla að vera smá blaðra og segja Baltasar Kormákur. Hún yrði gerð á Íslandi. Ég er ennþá bara íslenskur. (1 stig)10. Úff, hann hefur svo oft splæst á mig á barnum. Síðast var það líklega bjór. (1 stig)NIÐURSTAÐA JÓN 6 STIG MATTHÍAS 8 STIG
Harmageddon Tengdar fréttir Rokkprófið - Agnes í Sykur vs. Nanna í Of Monsters 10. nóvember 2011 11:00 Rokkprófið: Jón Þór í Diktu vs. Logi í Retro Stefson Þessir tveir eiturhörðu tónlistarmenn takast á í svakalegu rokkprófi. Hvor þeirra ætli sé meiri rokkari? 13. október 2011 07:00 Rokkprófið - Aðalbjörn í Sólstöfum vs. Regína Ósk 24. nóvember 2011 11:00 Rokkprófið - Björgvin Halldórsson vs. Erpur Eyvindarson Megatöffararnir Björgvin Halldórs og Erpur Eyvindar kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? 27. október 2011 12:00 Mest lesið „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Harmageddon Glott tímarit - Bull er framtíðin Harmageddon Chicane heillaðist af Vigri í frakklandi Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Maðurinn sem framleiðir sitt eigið áfengi innvortis Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon
Rokkprófið: Jón Þór í Diktu vs. Logi í Retro Stefson Þessir tveir eiturhörðu tónlistarmenn takast á í svakalegu rokkprófi. Hvor þeirra ætli sé meiri rokkari? 13. október 2011 07:00
Rokkprófið - Björgvin Halldórsson vs. Erpur Eyvindarson Megatöffararnir Björgvin Halldórs og Erpur Eyvindar kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? 27. október 2011 12:00