Jólaförðunin: Glæsileiki & jólagleði 22. desember 2011 14:00 Björg Alfreðsdóttir hjá MAC sýnir lesendum fallega jólaförðun. Fréttablaðið/HAG Jólaböll og jólaboð eru fram undan hjá mörgum og gaman getur verið að klæðast sínu fínasta pússi og setja svolítinn lit á kinnarnar. Björg Alfreðsdóttir hjá MAC sýnir fallega jólaförðun sem allir ættu að geta leikið eftir áður en haldið er á jólaball. „Ég byrja alltaf á því að undirbúa húðina vel til að jafna hana og minnka roða. Svo til að ná fram jafnari áferð notaði ég Clinique Repairwear Lazer Focus farða og svo True Bronze Sunkissed frá Clinique til þess að skyggja húðina svolítið og Snowglobe Highlight úr jólalínu MAC,“ útskýrir Björg. Næst notaði hún Estée Lauder í Tender Petal fremst á kinnbeinin til að ná fram fersku og fallegu yfirbragði. Á augnlokin bar hún Paints Bare Canvas, Metal X augnskugga með nafninu Cyber og rauðan lit úr Saultry augnskuggapallettunni frá MAC. „Á augnhvarmana notaði ég svartan blýant frá MAC sem heitir Graphblack og til að fá góða dýpt á augun toppaði ég þetta með Haute & Naughty Lash maskaranum frá MAC og setti svo augnhár númer 20 til að fá meira „kattarútlit“.“ Á varirnar fóru Prep + Prime Lip og Pro Longwear blýantur með nafninu Staunchly Stylish, varaliturinn Secret Kiss frá Estée Lauder og loks Patience, Please glossinn til að stækka þær. Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Uppskriftir Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Linda Nolan látin Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Jólaböll og jólaboð eru fram undan hjá mörgum og gaman getur verið að klæðast sínu fínasta pússi og setja svolítinn lit á kinnarnar. Björg Alfreðsdóttir hjá MAC sýnir fallega jólaförðun sem allir ættu að geta leikið eftir áður en haldið er á jólaball. „Ég byrja alltaf á því að undirbúa húðina vel til að jafna hana og minnka roða. Svo til að ná fram jafnari áferð notaði ég Clinique Repairwear Lazer Focus farða og svo True Bronze Sunkissed frá Clinique til þess að skyggja húðina svolítið og Snowglobe Highlight úr jólalínu MAC,“ útskýrir Björg. Næst notaði hún Estée Lauder í Tender Petal fremst á kinnbeinin til að ná fram fersku og fallegu yfirbragði. Á augnlokin bar hún Paints Bare Canvas, Metal X augnskugga með nafninu Cyber og rauðan lit úr Saultry augnskuggapallettunni frá MAC. „Á augnhvarmana notaði ég svartan blýant frá MAC sem heitir Graphblack og til að fá góða dýpt á augun toppaði ég þetta með Haute & Naughty Lash maskaranum frá MAC og setti svo augnhár númer 20 til að fá meira „kattarútlit“.“ Á varirnar fóru Prep + Prime Lip og Pro Longwear blýantur með nafninu Staunchly Stylish, varaliturinn Secret Kiss frá Estée Lauder og loks Patience, Please glossinn til að stækka þær.
Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Uppskriftir Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Linda Nolan látin Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira