Mikill drifkraftur er í vinkonunum og hönnuðunum Vilborgu Aldísi Ragnarsdóttur og Hafdísi Heiðarsdóttur sem eiga og reka Arca Studio í Grímsbæ við Bústaðarveg.
Þær ætla að láta gott af sér leiða fyrir jólin í ár með því að selja falleg jólatré úr plexígleri sem þær kalla Pakki á pakka. Stykkið kostar 500 krónur og allur ágóði af sölunni rennur óskertur til Fjölskylduhjálpar Íslands.
Hafdís og Vilborg segja frá styrktarverkefninu í meðfylgjandi myndskeiði.
Arca á Facebook - Arca.is.
'Pakki á pakka' fæst í Arca Studiofram að jólum.
Góðar vinkonur gera góðverk
elly@365.is skrifar
Mest lesið





Setja markið á 29. sætið
Lífið

Gurrý selur slotið
Lífið




Ekkert gefið eftir í elegansinum
Tíska og hönnun